Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 81
MENNING 81 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2013 Lagavalið er mjög gott. Það er auðvitað um auðugan garð að gresja þegar kemur að afköstum Bítlanna, en Björn hefur valið góð lög og farið rétta leið í útsetningum sínum. Einu hnökrarnir sem undirritaður finnur á lagavalinu eru í fimmta laginu, sem er lagasyrpa með þremur lögum, „Here comes the Sun,“ „Day Tripp- er“ og „Norwegian Wood.“ Eru skiptin á milli síðastnefndu laganna ekki nógu þjál, og hefði líklega verið betra að aðskilja „Norwegian Wood“ úr syrpunni og taka það upp sér. Á móti þessum örlitla galla koma svo frábærar útsetningar á lögum eins og gleymda perlan „I’ll Follow the Sun“, af Beatles for Sale-plötunni, „When I’m Sixty Four,“ og „I’m a Ánýjustu plötu sinni flyturBjörn Thoroddsen gít-arleikari tólf lög eftir Bítl-ana. Má segja að hér séu lögin berstrípuð niður í það allra ein- faldasta, þar sem gítarinn hans Björns sér um að koma til skila þess- um þekktustu tónsmíðum samtím- ans. Hér er þó alls ekki um neitt gítardútl að ræða, heldur vandaðar og fjöl- breyttar útsetn- ingar. Óttar Felix Hauksson skrifar inn- gangsorð og minnist þar á þá stað- reynd að lögin á plötunni séu tólf, eða jafnmörg og þau voru á flestum af stóru bítlaplötunum. Reynt hefur verið að líkja eftir formúlu Bítlanna að velheppnaðri plötu að öðru leyti, því að ekki bara eru tvö lög eftir Harrison, heldur er einnig eitt lag sem Ringo söng, „With a little help from my friends.“ Loser“. Síðast en alls ekki síst skal nefna „Lady Madonna“, en það er jafnframt eina lagið þar sem Björn er ekki sá eini sem spilar, þar sem Kazumi Watanabe er honum til halds og trausts. Gefur hann Birni lausari tauminn til þess að djassa að- eins upp í laginu. Bítlalögin eru fyrir löngu síðan orðin að gömlum heimilisvinum. Það skiptir því máli ef tónlistarmenn hyggjast gera „cover“-útgáfu af þeim að einstaklega vel sé vandað til verka. Sú er raunin hér. Frá fyrsta tóni í laginu „Help!“ til hins síðasta í laginu „Something“ er hér um að ræða veislu fyrir bítlaaðdáendur, sem flestir þeirra ættu að geta feng- ið sér vel af. Morgunblaðið/RAX Bítl Björn Thoroddsen býður til veislu fyrir aðdáendur Bítlanna. Bítlalögin berstrípuð Bítlatónlist Bjössi Thor & Bítlarnir bbbbn Gítar: Björn Thoroddsen. Auka gítarleik- ari í Lady Madonna: Kazumi Watanabe Upptökur og hljóðblöndun: Óskar Björn Bjarnason. Mastering: Bjarni Bragi Kjartansson. Ljósmyndir: Jarle H. Moe/ Jóhann Ísberg. Hönnun: Jóhann Ísberg. Inngangsorð skrifar Óttar Felix Hauks- son. Zonet gefur út, STEFÁN GUNNAR SVEINSSON TÓNLIST Með yddaðri frásögn,gagnrýnni spurningumog því að kafa dýprahefði bók Braga Þórð- arsonar um Snorra Hjálmarsson á Syðstu-Fossum í Andakíl í Borg- arfirði orðið skínandi góð. Sögur af lífsglöðu fólki úti á landi sem lætur víða að sér kveða með fjölbreyttum hæfileikum eru jafnan safaríkar. Þetta eru einstaklingar sem heyja litríka lífsbaráttu og unna náttúru og umhverfi, komast vel að orði og segja skemmtilega frá – og af því leiðir að um viðkomandi ganga alls konar frásagnir. Ætti þetta ekki síst við þegar sá sem í hlut á teflir milli tveggja heima; á höfuðból sitt á jarð- ríki en hjáleigu í annarri vídd. Svona er þessu farið með Snorra Hjálmarsson sem er læknamiðill – hjálpari – eins og það er kallað. Hon- um hefur farnast vel í því hlutverki. Með spáteinum finnur hann vatn í jörðu, getur sagt fyrir um óorðna hluti og pendúllinn er töfrasproti í hjálp til þeirra sem höllum fæti standa. Í bókinni sem hér er gerð að um- fjöllunarefni segir Snorri Hjálm- arsson skilmerkilega frá hjálpar- starfi sínu og duldum krafti. Nokkrir sem þjónustu hans hafa notið sendu pistla með vitnisburði um að hún hefði virkað vel. Sumir þeirra eru undir nafni höfunda en aðrir ekki. Það er ágalli. Viðtöl við þiggjendur þjón- ustunnar hefðu verið betri nálgun. Um alla bókina gildir að vinna hefði mátt betur úr efninu, sleppa umfjöllun um ýmsa hversdagslega hluti en tefla frekar fram sterkum frásögnum úr fram- andi veröld. Þá hefðu betri myndir aukið gildi bókarinnar, til dæmis nýjar myndir teknar af leiknum ljós- myndara. Meira þarf til í heila bók en samtíning úr fjölskyldualbúmi. Og þótt í rómantískum stíl sé stund- um sungið ljómandi fallegt ljóð og lag um besta vininn sem kemur í hlaðið á hvítum hesti, þá er myndin af Snorra á bókarkápu, hvar hann situr á hvítum klár, ekki í neinu sam- ræmi við meginefni bókarinnar, það er hjálparstarf hulinna handa. Andakílsbóndinn er hæfileika- maður. Hann hefur lengst af staðið fyrir búrekstri, en er sömuleiðis leikari og rómaður söngmaður. Far- sæll maður í lífi og leik en frásagnir úr búskap og hestaferðum, af leik- sviðinu og söngæfingum og tón- leikum eru tilþrifalitlar – svo sem viðtalsfléttaður kafli um bóndann Snorra sem Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri skrifar. Í það heila verð- ur að segja að bókin er bragðdauf. Kraftinn vantar og persónuleikinn kemur ekki í gegn svo vel sé. Þeir sem þekkja til Snorra hafa þó ánægju af bókinni en aðrir eru litlu nær um bóndann á Fossum sem syngur, leikur og líknar. Syngur, leikur og líknar Endurminningar Snorri á Fossum – hjálpari og hesta- maður, listamaður og lífskúnstner bbmnn Eftir Braga Þórðarson. Salka, 2013. 206 bls. SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON BÆKUR KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DFORSÝNDKL.8(LAU) FROZENENSTAL2D KL.1-3:20-5:40-8-10:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20-4:20-5:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1:20-3:40-6 HOMEFRONT KL.5:40-8-10:20 HOMEFRONTVIP KL.3:20(LAU)5:40-8-10:20 MACHETEKILLS KL. (8-10:20(SUN))10:40(LAU) DELIVERYMAN KL.8-10:20 THOR-DARKWORLD3DKL.8 ENDER’SGAME KL.3:20 ESCAPEPLAN KL.10:40(SUN) KRINGLUNNI FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 - 5:40 (2 - 4:20(SUN)) FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FALSTAFFÓPERA KL. 17:55 HOMEFRONT KL.(8-10:20(SUN))(9:30-10:20-11:40(LAU) MACHETE KILLS KL. 10:20(SUN) DELIVERYMAN KL. 8 THOR - DARKWORLD 2D KL. 10:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DFORSÝNDKL.10:10(SUN) FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 HOMEFRONT KL. 1 - 3:20 - 5:45 - 8 - 10:15 DELIVERYMAN KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 ESCAPE PLAN KL. (8 - 10:30(SUN)) THOR - DARKWORLD 3D KL. 8(SUN) NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DFORSÝNDKL.8(LAU) FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL.2-4:20 FROZEN ENSTAL2D KL.8 HOMEFRONT KL.10:20(LAU)(8-10:20(SUN)) HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.10:20 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI FROZEN ENSTAL2D KL. 8 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:40 HOMEFRONT KL. 8 - 10:20 MACHETE KILLS KL. 10:20 EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON FRÁBÆR GAMANMYND VARIETY  FAÐIR 533 BARNA.BARA VESEN! GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYNDMEÐ JASON STATHAM JÓLAMYNDIN Í ÁR FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH “BESTA TEIKNIMYNDDISNEY SÍÐAN LION KING“ SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI USA TODAY  LOS ANGELES TIMES  S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið 12 12 L L L FORSÝNING -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FROSINN 3D Sýnd kl. 1:45 - 4 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 4 LAU: HOBBIT 3D Sýnd kl. 10 HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 7 - 8 - 10 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.