Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 42
Heimild: Varnarmálaráðuneyti Frakklands
BANGUI
AUSTUR-
KONGÓ
KONGÓ
SÚDAN
SUÐUR-
SÚDAN
KAMERÚN
TSJAD
MIÐ-AFRÍKU-
LÝÐVELDIÐ
Bambari
Sibut
Damara
Birao
Bria
Obo
Bangassou
Mobaye
Ndele
Kaga-Bandoro
Mbaiki
Bozoum
Bossangoa
Bouca
Nana-Bakassa
Paoua
Bouar
Gaga
Bossembele
Garoua-
Boulai
Berberati
Nola
LRA
150 km
Friðargæsluaðgerðir í Mið-Afríkulýðveldinu
Aðgerðir gegn
uppreisnar-
mönnum
Seleka
Barist í Bangui
Hersveitir Frakka
mæta á staðinn
Desember
Eftirlit hefst í Bangui
200 hermenn koma frá Kamerún
Herafli í Bangui
Uppreisnarhermenn
3.000-
8.000
100 menn
Franskir hermenn 1.200
Misca - Afrískir
friðargæsluliðar
2.000
Skotið á franska hermenn
þegar sveitir þeirra fara um borgina
Afvopnun uppreisnarmanna hefst,
hermenn mæta mótspyrnu
2 franskir fallhlífahermenn láta lífið
Forseti Frakklands í heimsókn
Dauðsföll í
Bangui til þessa
eru yfir 400
Friður en spenna í Bangui
Vaxandi áhyggjur af mannúðarkrísu, þar
sem tugþúsundir íbúa hafa yfirgefið
höfuðborgina
Misca-sveitir Afríkuríkja: 3.000 hermenn
Uppreisnar-
menn And-
spyrnuhers
Guðs (LRA)
Fyrsta vika
aðgerða
1.600 franskir hermenn sendir
á vettvang til að koma á lögum og reglu
5
6
7
8
9
10
11
12
UBANG
UI
M'Poko-
alþjóðaflug-
völlurinn
LA COLLINE
BOY-RABE
FOU
MISKINE
CASTORS
KM5
500 m
Aðsetur forseta
Spítali
Dómkirkja
Franska
sendiráðið
Roux-
búðir
Moska
Aðsetur
þingsins
Spítali
Bækistöðvar
franska
hersins
Aðallega fyrrum með-
limir Seleka-uppreisnar-
hreyfingarinnar
Tsjad
Kamerún
Kongó
Gabon
Ófremdarástand í Mið-A
42 FRÉTTIRErlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2013
FALLEGRI
JÓLATRÉ
Á FRÁBÆRU VERÐI
Eigum til úrvals
normannsþin
sérvalinn af
sérfræðingum
Blómavals, ásamt
rauðgreni og
stafafuru í öllum
stærðum.
JÓLATRÉ
20%
afsláttur
um helgina
Normannsþinur
Stafafura
Rauðgreni
Yfirvöld á Filippseyjum sögðu í
gær að fleiri en 6.000 hefðu látið líf-
ið þegar fellibylurinn Haiyan gekk
yfir landið 8. nóvember síðastliðinn
og að 1.800 væri enn saknað. Ráða-
menn sögðu að enn fyndust 20-30
lík á hverjum degi og að erfitt hefði
reynst að bera kennsl á þau. Heim-
ili 16 milljóna manna voru ann-
aðhvort mikið skemmd eða eyði-
lögð og hafa stjórnvöld sagt að
uppbygging eftir fárviðrið muni
taka að minnsta kosti þrjú ár. Enn
er unnið að því að koma upp neyð-
arskýlum fyrir fólk á vergangi og
hafa íbúar fengið greitt fyrir að
taka þátt í björgunaraðgerðum.
FILIPPSEYJAR
AFP
Heimsókn Poppstjarnan Justin Bieber
heimsótti Filippseyjar í vikunni.
Að minnsta kosti
6.000 létu lífið
Byssumenn
skutu heilbrigð-
isstarfsmann og
tvo lögreglu-
menn til bana í
Pakistan í gær
en fórnarlömbin
voru öll hluti af
teymi sem vann
að því að bólu-
setja gegn lömunarveiki. Slík teymi
hafa orðið fyrir fjölda árása síðan
talibanar bönnuðu bólusetningar á
síðasta ári, sem þeir segja yfirvarp
fyrir njósnastarfsemi.
Stjórnvöld á Indlandi hafa til-
kynnt að þau muni gera þá kröfu að
ferðalangar frá Pakistan og öðrum
ríkjum þar sem lömunarveiki er
enn landlæg gangist undir bólu-
setningu a.m.k. sex vikum áður en
þeir ferðast til Indlands.
PAKISTAN
Vígamenn ráðast á
bólusetningarteymi
Linda Thomas-Greenfield, aðstoðar-
utanríkisráðherra Bandaríkjanna
um málefni Afríku, segir þá ákvörð-
un sómalsks dómstóls að refsa
meintu fórnarlambi nauðgunar og
tveimur blaðamönnum sem útvörp-
uðu sögu hennar andstyggilega. Hún
sagði að stjórnvöld í Bandaríkjunum
myndu engu að síður halda áfram að
styðja sómölsku ríkisstjórnina; hún
væri langt frá því að vera fullkomin
en besti kosturinn í stöðunni.
Fórnarlambið, 19 ára gamall
blaðamaður, sagði útvarpsmanni
Shabelle-rásarinnar að tveir aðrir
blaðamenn hefðu ráðist á hana vopn-
aðir byssu. Sómalski dómstóllinn
dæmdi hana í sex mánaða stofufang-
elsi fyrir meiðyrði og lygar, útvarps-
manninn í sex mánaða fangelsi fyrir
meiðyrði og falsar ásakanir og fram-
kvæmdastjóra útvarpsstöðvarinnar í
árs fangelsi fyrir að hafa vanvirt op-
inberar stofnanir. Meintir árásar-
menn voru aldrei handteknir.
Thomas-Greenfield sagði fráleitt
að ákæra fórnarlömb fyrir að hafa
verið nauðgað og að brotið hefði ver-
ið gegn konunni í tvígang. Hún hét
því að bandarísk stjórnvöld myndu
ræða við yfirvöld í Sómalíu um mál-
ið.
AFP
Dæmdir Blaðamennirnir tveir. Kynferðisofbeldi er mikið tabú í Sómalíu.
Andstyggilegt að
refsa fórnarlambinu
Fengu dóma fyrir að segja frá nauðgun