Morgunblaðið - 14.12.2013, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.12.2013, Qupperneq 42
Heimild: Varnarmálaráðuneyti Frakklands BANGUI AUSTUR- KONGÓ KONGÓ SÚDAN SUÐUR- SÚDAN KAMERÚN TSJAD MIÐ-AFRÍKU- LÝÐVELDIÐ Bambari Sibut Damara Birao Bria Obo Bangassou Mobaye Ndele Kaga-Bandoro Mbaiki Bozoum Bossangoa Bouca Nana-Bakassa Paoua Bouar Gaga Bossembele Garoua- Boulai Berberati Nola LRA 150 km Friðargæsluaðgerðir í Mið-Afríkulýðveldinu Aðgerðir gegn uppreisnar- mönnum Seleka Barist í Bangui Hersveitir Frakka mæta á staðinn Desember Eftirlit hefst í Bangui 200 hermenn koma frá Kamerún Herafli í Bangui Uppreisnarhermenn 3.000- 8.000 100 menn Franskir hermenn 1.200 Misca - Afrískir friðargæsluliðar 2.000 Skotið á franska hermenn þegar sveitir þeirra fara um borgina Afvopnun uppreisnarmanna hefst, hermenn mæta mótspyrnu 2 franskir fallhlífahermenn láta lífið Forseti Frakklands í heimsókn Dauðsföll í Bangui til þessa eru yfir 400 Friður en spenna í Bangui Vaxandi áhyggjur af mannúðarkrísu, þar sem tugþúsundir íbúa hafa yfirgefið höfuðborgina Misca-sveitir Afríkuríkja: 3.000 hermenn Uppreisnar- menn And- spyrnuhers Guðs (LRA) Fyrsta vika aðgerða 1.600 franskir hermenn sendir á vettvang til að koma á lögum og reglu 5 6 7 8 9 10 11 12 UBANG UI M'Poko- alþjóðaflug- völlurinn LA COLLINE BOY-RABE FOU MISKINE CASTORS KM5 500 m Aðsetur forseta Spítali Dómkirkja Franska sendiráðið Roux- búðir Moska Aðsetur þingsins Spítali Bækistöðvar franska hersins Aðallega fyrrum með- limir Seleka-uppreisnar- hreyfingarinnar Tsjad Kamerún Kongó Gabon Ófremdarástand í Mið-A 42 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2013 FALLEGRI JÓLATRÉ Á FRÁBÆRU VERÐI Eigum til úrvals normannsþin sérvalinn af sérfræðingum Blómavals, ásamt rauðgreni og stafafuru í öllum stærðum. JÓLATRÉ 20% afsláttur um helgina Normannsþinur Stafafura Rauðgreni Yfirvöld á Filippseyjum sögðu í gær að fleiri en 6.000 hefðu látið líf- ið þegar fellibylurinn Haiyan gekk yfir landið 8. nóvember síðastliðinn og að 1.800 væri enn saknað. Ráða- menn sögðu að enn fyndust 20-30 lík á hverjum degi og að erfitt hefði reynst að bera kennsl á þau. Heim- ili 16 milljóna manna voru ann- aðhvort mikið skemmd eða eyði- lögð og hafa stjórnvöld sagt að uppbygging eftir fárviðrið muni taka að minnsta kosti þrjú ár. Enn er unnið að því að koma upp neyð- arskýlum fyrir fólk á vergangi og hafa íbúar fengið greitt fyrir að taka þátt í björgunaraðgerðum. FILIPPSEYJAR AFP Heimsókn Poppstjarnan Justin Bieber heimsótti Filippseyjar í vikunni. Að minnsta kosti 6.000 létu lífið Byssumenn skutu heilbrigð- isstarfsmann og tvo lögreglu- menn til bana í Pakistan í gær en fórnarlömbin voru öll hluti af teymi sem vann að því að bólu- setja gegn lömunarveiki. Slík teymi hafa orðið fyrir fjölda árása síðan talibanar bönnuðu bólusetningar á síðasta ári, sem þeir segja yfirvarp fyrir njósnastarfsemi. Stjórnvöld á Indlandi hafa til- kynnt að þau muni gera þá kröfu að ferðalangar frá Pakistan og öðrum ríkjum þar sem lömunarveiki er enn landlæg gangist undir bólu- setningu a.m.k. sex vikum áður en þeir ferðast til Indlands. PAKISTAN Vígamenn ráðast á bólusetningarteymi Linda Thomas-Greenfield, aðstoðar- utanríkisráðherra Bandaríkjanna um málefni Afríku, segir þá ákvörð- un sómalsks dómstóls að refsa meintu fórnarlambi nauðgunar og tveimur blaðamönnum sem útvörp- uðu sögu hennar andstyggilega. Hún sagði að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu engu að síður halda áfram að styðja sómölsku ríkisstjórnina; hún væri langt frá því að vera fullkomin en besti kosturinn í stöðunni. Fórnarlambið, 19 ára gamall blaðamaður, sagði útvarpsmanni Shabelle-rásarinnar að tveir aðrir blaðamenn hefðu ráðist á hana vopn- aðir byssu. Sómalski dómstóllinn dæmdi hana í sex mánaða stofufang- elsi fyrir meiðyrði og lygar, útvarps- manninn í sex mánaða fangelsi fyrir meiðyrði og falsar ásakanir og fram- kvæmdastjóra útvarpsstöðvarinnar í árs fangelsi fyrir að hafa vanvirt op- inberar stofnanir. Meintir árásar- menn voru aldrei handteknir. Thomas-Greenfield sagði fráleitt að ákæra fórnarlömb fyrir að hafa verið nauðgað og að brotið hefði ver- ið gegn konunni í tvígang. Hún hét því að bandarísk stjórnvöld myndu ræða við yfirvöld í Sómalíu um mál- ið. AFP Dæmdir Blaðamennirnir tveir. Kynferðisofbeldi er mikið tabú í Sómalíu. Andstyggilegt að refsa fórnarlambinu  Fengu dóma fyrir að segja frá nauðgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.