Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 71
Stórbrotið sagnfræðirit Kaupmannahöfn við Eyrarsund var höfuðborg Íslands í nærfellt fimm aldir, frá því á 15. öld og til 1. desember 1918. Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborgar Íslands hefur aldrei fyrr verið sögð í heild. Hér rekja sagnfræðingarnir Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór þessa sögu í tveimur veglegum bindum. Í fyrra bindinu er sagan sögð frá upphafi til 1814 en þá urðu tímamót í sögu Danaveldis og sambands Íslands og Danmerkur. Kaupmannahöfn var miðstöð viðskipta Íslendinga og stjórnsýslu og þaðan bárust margvísleg menningaráhrif sem höfðu mikil og langvinn áhrif á íslenska þjóðmenningu og daglegt líf Íslendinga. Í síðara bindinu, sem nær yfir tímabilið 1814–1918 segir frá sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, samgöngum og viðskiptum, margvíslegri menningarstarfsemi Íslendinga í Kaupmannahöfn og samstarfi þeirra við Dani á þeim vettvangi. Einnig greinir hér rækilega frá námi og starfi Íslendinga, kvenna og karla, í fjölmörgum iðn- og starfsgreinum í Kaupmannahöfn og dönsku frumkvæði í framfaramálum á Íslandi. Sagan er sögð á ljósan og skilmerkilegan hátt og margt kemur hér fram sem áhugafólki um sögu Íslands og Danmerkur mun þykja fengur að. Um 1200 myndir prýða bækurnar. Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborgar Íslands Væntanleg í verslanir 11.desem ber verður fimmtudaginn 12. des. kl. 17:00 í Eymundsson, Austurstræti 18. Bókin verður kynnt og höfundar lesa úr henni. Léttar veitingar. Allir velkomnir. Útgáfuhóf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.