Morgunblaðið - 31.12.2013, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 31.12.2013, Qupperneq 14
Við óskum landsmönnum öllum farsældar á komandi ári. Starfsfólk Icelandic 14 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2013 Malín Brand malin@mbl.is F yrstu tónleikar karla- kórsins Esju voru haldnir síðastliðið vor á mjög viðeigandi stað: Við rætur Esju. Um fimmtíu gestir mættu til að hlýða á og voru flestir þeirra í gönguskóm á leið upp á Esju. Kári Allansson, organisti og kórstjóri Háteigskirkju, stjórnar karlakórnum Esju og sinnir því hlut- verki í frístundum. Kórinn er með aðstöðu til æfinga í safnaðarheimili kirkjunnar en meðlimir eru utan æf- inga einstaklega duglegir að æfa sig heima. Draumurinn um kórinn Æskuvinur Kára, Guðfinnur Ólafur Einarsson, stofnaði kórinn og er formaður hans. „Hann átti sér þann draum að stofna karlakór og gerði það. Hann fékk mig til að stjórna kórnum,“ segir Kári um karlakórinn Esju sem á ársafmæli eftir nokkrar vikur. Aðspurður hver helstu einkenni kórsins séu svarar Kári svo: „Við höfum verið að einbeita okkur að hefðbundnum íslenskum karlakórs- lögum á borð við Sveinar kátir syng- ið, Land míns föður og Þjóðsöng- inn,“ segir Kári. Fleira einkennir þó kórinn eins og til dæmis snyrtimennska. „Það má segja að snyrtimennska og herramennska sé höfð í hávegum. Við keyptum okkur slaufur úr fisk- roði í hvers kyns litum og það er eig- inlega kórbúningurinn okkar, við svört föt.“ Einn yngsti karlakórinn Þeir eru ekki margir karlakór- arnir sem eingöngu eru skipaðir kornungum mönnum. Það er ef til vill fullmikið að kalla þá kornunga en þeir eru þó enn á léttasta skeiði, eða í kringum þrítugt. „Svo eru aðrir kórar eins og Bartónar og þeir eru kannski á svip- uðu reki en það getur verið að við séum meira að segja yngri. Það var einmitt þannig að margir töluðu um það að þeir vildu syngja í karlakór en fyndist meðalaldurinn stundum dá- lítið hár,“ segir Kári sem segir mikla grósku vera í kórastarfi almennt. „Það eru margir óháðir kórar sem eru þá ekki endilega hluti af ein- hverju apparati sem er þegar til,“ segir hann. Karlakórinn Esja hefur sungið með öðrum kórum og segir Kári að kórstjórar hinna ýmsu kóra hafi áhuga á samstarfi og séu vakandi fyrir tækifærum. „Við vorum í skemmtilegu verk- efni um daginn með Barmahlíðar- kórnum þar sem við bjuggum til blandaðan kór og tókum upp mynd- band. Við fengum Gissur Pál til að syngja með okkur og Friðrik Vigni organista og tókum upp lagið Ó, helga nótt.“ Hér fyrir neðan er QR-kóði fyrir þá sem vilja sjá myndbandið. Kórinn mun fagna ársafmæli sínu í Háteigskirkju 11. janúar klukkan 17. Ungir og prúðir herrar í karlakórnum Esju Karlakórinn Esja var stofnaður í byrjun árs. Hann prýða ungir menn með slaufur úr fiskroði í ýmsum litum. Meðalaldurinn í kórnum er í kringum þrjátíu ár og er líf og fjör á æfingum hjá þeim. Þó að stutt sé í grín og glens taka þeir hlutverk sitt alvarlega. Morgunblaðið/Sigurgeir S Kórstjórinn Kári Allansson, organisti og kórstjóri Háteigskirkju og Esju. Snyrtilegir Ungu herramennirnir í karlakórnum Esju eru iðulega prúðbúnir. Skannaðu kóðann til hlusta á karla- kórinn Esju Jólahappdrætti Sjálfsbjargar Dregið var 24. desember 2013 1. Chevrolet Cruze LT, sjálfskiptur, frá Bílabúð Benna að verðmæti kr. 3.390.000,- 13528 2. - 21. iPad 4, Wi-Fi+4G, 16GB frá Epli.is, hver að verðmæti kr. 124.990,- 3152 3778 4870 6003 7656 9050 10550 10836 11811 11853 13365 14895 16591 16932 17287 18654 20314 20823 25311 26877 22. - 79. Gjafakort, hvert að verðmæti kr. 100.000,- 277 444 525 1037 1384 1730 2430 2744 2791 4107 4371 4401 4419 5082 5265 5473 5501 6421 6919 7921 9443 9809 10024 10796 12128 12455 12959 13448 15509 15698 15905 16934 17116 17191 17801 18449 18841 18978 18979 20058 20316 20410 20676 20985 21263 21416 23367 23431 23863 24500 24827 25106 25371 26234 26341 26342 26359 26409 Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra að Hátúni 12, Reykjavík, sími 550 0360. Byrjað verður að greiða út vinninga þann 14. janúar 2014. Vinningaskrá er einnig birt á heimasíðu samtakanna, sjalfsbjorg.is og textavarpi RÚV. Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning. (b irt án áb yr gð ar ) Vinningar og vinningsnúmer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.