Morgunblaðið - 31.12.2013, Page 29

Morgunblaðið - 31.12.2013, Page 29
PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 37 93 hafa runnið til byggingaframkvæmda, viðhalds, tækjakaupa og eflingar rannsóknarstofa Háskóla Íslands, á hverju ári að meðaltali undanfarin 20 ár. Á 80 árum hefur Happdrætti Háskóla Íslands átt stóran þátt í uppbyggingu háskóla í fremstu röð og fjármagnað 22 byggingar skólans. Blómstrandi samfélag vísinda og fræða nýtur góðs af á hverjum degi. 800 milljónir 150 milljónir í formi leyfisgjalds, renna auk þess árlega til Rannsóknamiðstöðvar Íslands, Rannís, sem ætlað er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Árið 2013 var metár í útgreiddum vinningum og því afskaplega gæfuríkt fyrir viðskiptavini Happdrættis Háskóla Íslands. Við óskum vinningshöfum til hamingju, þökkum viðskiptavinum ómetanlega tryggð og samfylgd gegnum árin og óskum landsmönnum öllum gleði og gæfu á nýju ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.