Morgunblaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2014 Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Atvinnutækifæri á Kópaskeri Til sölu verslunarhúsnæði ásamt öllum búnaði til verslunarreksturs. Gæti einnig hentað undir aðra starfsemi, t.d. gistiheimili. Uppl. í síma: Ágúst, 868 8078 / 452 4073. Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur ISNIC 2014 Aðalfundur Internets á Íslandi hf. (ISNIC) verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2014 kl. 16.00 í ISNIC-salnum, Höfðatorgi, Katrínar- túni 2, 18. hæð, 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar vegna starfa 2013. 2. Ársreikningur 2013 kynntur og borinn undir atkvæði. 3. Kjör félagsstjórnar. 4. Starfskjör stjórnar 2014. 6.Tillaga að ráðstöfun hagnaðar 2013. 7. Kjör endurskoðenda félagsins. 8. Önnur mál löglega upp borin. F.h. stjórnar Internets á Íslandi hf., Ingimundur Sigurpálsson, stjórnarformaður. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Dalbraut 6, 300 Akra- nesi, mánudaginn 27. janúar 2014 kl. 13.00: 40' vörugámur nr. 405340 3, rauður að lit,sem stendur á athafnalóð gerðarbeiðanda við Dalbraut á Akranesi, ásamt öllu sem í honum er. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi, 16. janúar 2014, Halla Bergþóra Björnsdóttir, settur sýslumaður. Tilkynningar Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Deildartungu II, verslunar- og þjónustusvæði Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti 12. janúar 2014 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Deildartungu II, verslunar- og þjónustusvæði skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið sem tillagan tekur til er 3,5 ha og afmark- ast í samræmi við skipulagsuppdrætti dagsetta 9. janúar 2014. Í breytingunni felst skilgreining á tveimur byggingarreitum, einn er umhverfis hús sem þegar hefur verið reist. Hinn er í kringum fyrirhugaða byggingu fyrir verslun og þjónustu allt að 500 m2. Gert er ráð fyrir 15 bílastæðum og nýjum vegi sem liggur að verslunar- og þjónustu- bygginginn. Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi frá 17. janúar 2014 til 28. febrúar 2014 og verður einnig til sýnis á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skrif- legar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 28. Febrúar 2014 annaðhvort á Ráðhús Borgarbyggð- ar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið lulu@borgarbyggd.is Borgarnesi 14. janúar 2014 Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingarfulltrúi BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Hverfisgata 78 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 78 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að byggðar verði þrjár hæðir ofan á hús sem stendur í bakgarði ásamt leyfi til að hafa hótel eða gistiheimili á lóðinni. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 17. janúar 2014 til og með 28. febrúar 2014. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www. reykjavik.is, slá inn í leitarreit skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynnasér tillöguna.Ábendingumogathugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis – og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 28. febrúar 2014. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 17. janúar 2014 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Félagsstarf eldri borgara  !"#!$%& '(          #)*+"!# '      ,-&$$        !    "      + )/!-!#5 6- '7  #   $%    %"% & '  #  %  (%   ! :#!;/ <=>@(  ) *  & +    , -* "% ./%   ! :#!;/ @B   *   0   *  -%"   C !" J %#& :,#"!#! 6 +K!L,"&  1 %  ( 1 "& 2  "    $%  2 C !" J %#& :,#"!#!N PJQ*V!L6*  34 5&" %    6  % ( )  2  *  - *  747    " ! (  4   C !")5J&W& &- VX:!**&   *    (   , "& "4   "(%       , 8   7 C !")5J&W& &- ; )WX#! <7    %            "    1 %    C !")W&-)/Y-&$ Z C//;LJ"& <<><7  6  -%    0 9 "4  *    &* %    .% *     !-     C !")> ," 6[#+//!)/!# J %#& :,#"!#! !#-!:\     "  :   07 8    C !"))/!# J %#& :\V!#:]! ZJ /V!#$!#$J)&  !  ( "   ) % ( "    )2"  "  "% 9 %     #-  (  " )     ; "&*     & )   )  <& * - * ( /  *   $   "  ; ' % *    2  * & )  ) & ( 0 0 C !"))/!# J#-;:J#")  <       4 =  <     4  1  " & %    )     # *   "5 %   4 =  ! >    #!;$:\# <(^   *    98 "%-%   #!;$)J  . " #     # *   # (    ?  7,    L!))! J&/& ^_>^=  @   0        & %4  *  &* %    #( *      (  8  % %  & 2  \-!#"!#-;# 7<  %   %%  0,  "%     A   (    &* %     "%   (%*4      >%  % (  ,  B&   / ( ("  47: <  ' "  2      "*>      ( &  ,#K] !# #!!#L,"&  )*  " ( 1  *     "&    & !  -%" C    (  1    "      ( D " 9 % 4,   4 "%     & !  -%" `!$"!5 6- 7N C !")W&-)/Y-  # %      . "   #    E2* */    , c,#-;#:#]$ <  E    0  F  %    (  "%   E   "  , E     , # 4 "   !   %   jJ)/;#"!/! B  ) 5    D   , &* %    )% 5 2           6  %    j&/!/,#"N C !")W&-)/Y-  . " 5 *  "% %-   #    Teg. 7287 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Góð breidd. Litir: svart og bordo Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.600. Teg. 7267 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Góð breidd. St. 36 - 42. Verð: 15.785. Teg. 107 Alltaf jafn vinsælir, mjúkt leður, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart. Stærðir: 36 42. Verð: 14.885. Teg. 7328 Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðan sóla. Litir: svart og bordo. St. 36 - 41. Verð: 16.600. Teg. 7904 Þægilegir og mjúkir dömuskór úr leðri skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.685. Teg. 36605 Glæsilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Annaðhvort svart rúskinn eða svart lakk. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.900. Teg. 36555 Glæsilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: Svart lakk eða rautt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885. Teg. 38156 Þægilegir og mjúkir dömuskór úr leðri, sikinnfóðraðir. Litir: svart, hvítt og grænt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.885. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. – fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri, fóðraðir. Stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 9.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. SUNDFATNAÐUR Á TILBOÐI – stakar stærðir Teg. FEVER tankini, stakar stærðir 32–38 D–G á kr. 6.900, buxur í S–XL á kr. 1.900. Teg. ADELHPI tankini, nokkrar stærðir til, 32–38 DD–G á kr. 6.900. Teg. ISIS bh, stakar stærðir milli 36–42 E–HH á kr. 6.900, pilsbuxur í stærðum 48–54 kr. 4.900. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, laugardaga 10-14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.