Morgunblaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2014 20-50% Vaxtalausar greiðslur í boði afsláttur af völdum v örum ÚTSALA! Glerárgata 7, Akureyri, sími 462 1415 www.tonabudin.is Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340 www.hljodfaerahusid.is Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 6 3 4 9 6 9 5 2 4 4 7 8 6 2 5 3 7 9 3 2 5 9 3 8 8 2 4 5 7 6 8 9 5 7 2 6 8 3 5 2 8 3 9 6 4 2 6 3 7 1 9 3 6 8 5 6 2 3 1 5 2 6 3 7 3 7 2 1 5 2 8 2 9 6 1 8 1 4 2 6 3 9 7 5 6 5 2 7 8 9 4 1 3 3 9 7 5 1 4 6 8 2 1 3 9 8 4 6 2 5 7 5 7 6 9 2 1 3 4 8 2 4 8 3 5 7 1 6 9 9 6 5 1 3 8 7 2 4 4 2 3 6 7 5 8 9 1 7 8 1 4 9 2 5 3 6 9 8 6 2 4 1 3 5 7 5 7 2 3 9 8 4 1 6 4 1 3 5 6 7 9 2 8 7 3 9 1 8 2 6 4 5 8 6 4 7 5 9 2 3 1 1 2 5 4 3 6 8 7 9 3 5 8 9 1 4 7 6 2 2 9 1 6 7 3 5 8 4 6 4 7 8 2 5 1 9 3 4 6 3 2 7 8 1 9 5 5 7 8 1 6 9 3 4 2 9 1 2 5 4 3 7 6 8 8 2 6 9 5 7 4 3 1 1 5 4 6 3 2 8 7 9 7 3 9 8 1 4 2 5 6 2 8 7 4 9 5 6 1 3 6 4 5 3 8 1 9 2 7 3 9 1 7 2 6 5 8 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fress, 4 skaut, 7 jurt, 8 inn- flytjandi, 9 tíu, 11 þvættingur, 13 skjóla, 14 svardagi, 15 görn, 17 held, 20 snák, 22 á jakka, 23 samþykkir, 24 fiskur, 25 drykkjurútar. Lóðrétt | 1 lyftir, 2 tigin, 3 slæmt, 4 pyngju, 5 ganga, 6 byggja, 10 grefur, 12 ber, 13 skjót, 15 krafts, 16 beiska, 18 áfanginn, 19 lifir, 20 grenja, 21 þröngur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gunnfánar, 8 ofboð, 9 angur, 10 ugg, 11 arður, 13 auðum, 15 balls,18 sat- an, 21 tóm, 22 tunnu, 23 ískra, 24 hand- samar. Lóðrétt: 2 umboð, 3 niður, 4 álaga, 5 augað, 6 lofa, 7 gröm, 12 ull, 14 una, 15 bæta, 16 lunga, 17 stuld, 18 smíða, 19 takka, 20 nóar. Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem lauk fyrir nokkru á frönsku eyj- unni Bastiu. Fyrrverandi Evrópumeist- arinn í skák, króatíski stórmeistarinn Zdenko Kozul (2.597), hafði hvítt gegn frönskum kollega sínum Vlad- islav Tkachiev (2.637). 62. Rc3! Hxb2+ 63. Kc1 Hb3 64. Rd5 hvítur verður nú manni yfir. Framhaldið varð eftirfarandi: 64. … Kd6 65. Rxe7 Hxa3 66. Rf5+ Kc6 67. Re7+ Kb5 68. Kd2 Kc4 69. Ke2 Ha2+ 70. Kf3 b5 71. Rc6 b4 72. Hxc7 b3 73. Re5+ Kb5 74. Hc5+ Kb4 75. Rd3+ Ka3 76. d5 Hd2 77. Ke4 b2 78. Hb5 Ka2 79. d6 b1=D 80. Hxb1 Kxb1 81. d7 a3 82. d8=D a2 83. Db6+ og svartur gafst upp. Sterkt alþjóðlegt mót er nú haldið í Wijk aan Zee í Hollandi en á meðal keppenda eru Levon Aronjan (2.812) og Hikaru Nakamura (2.789). Nánari upplýsingar um mótið og aðra skákviðburði er að finna á skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Höskuldsdóttur Eftirlitsmann Ekkasog Fangavörð Fimbulvetur Fróður Greiðasölu Hagsmunagæslu Hólmana Kvenlegur Liðléttingur Neyðaraðstoð Spannað Söngvanna Vissast Árituðum R N Q Y M G K F Á T V C P S A L B C O I E S Q T Z R A S Y I F Q A F K H W V S Y N P I B W N M Q T U A M H Ö E O K U Ð T Z A E U G I C N T R H S Q N J D U A Y B U Z N A N X U N A K G N L Ð N S R M R A Q A V T K L F U R A U M J P G A Q K V V E Ö I N R L E M D X O A W J Ð G I V D Ð R S Ó D I S E K V N P N N S L B L X G Ð Ð S Ð T A V E N J Ö S U T É H I F I U D A I V E E A S A B M T O S S D B R Ó S L J N C Ð S M R T J O Ð C D F O T Ö R V L B T I B I Y Z X Z Y R H V T L I H E X F T N L F H F P A J H A U U T V G N A G P A T G T O E H P N R D F F U R U M H Ó L M A N A O Z O Q V E X R R X K N I G O S A K K E V H S U L S Æ G A N U M S G A H F H A O Óbærilegur þrýstingur. S-Allir Norður ♠K874 ♥ÁG85 ♦ÁD73 ♣G Vestur Austur ♠G ♠109652 ♥10743 ♥62 ♦1092 ♦K5 ♣KD942 ♣10653 Suður ♠ÁD3 ♥KD9 ♦G864 ♣Á87 Suður spilar 4G. Tölvan segir já – það er HÆGT að vinna fjögur grönd. En er nokkurt vit í því? Um það er tölvan þögul sem gröf- in. Útspilið er ♣K. Spilið kom upp í einvígisleik Pauls Hacketts og Brians Seniors í ensku öld- ungadeildinni nýlega. Hackett og David Mossop renndu sér í 6♦ á hinu borðinu og unnu eftir máttlaust útspil í trompi. Aðeins einspilið í spaða hnekkir slemm- unni. Senior og Clive Owen voru komnir hálfa leið í slemmu þegar Owen missti kjarkinn og passaði niður ásaspurningu makkers. Owen dúkkaði ♣K og næsta lauf. Hann fékk þriðja slaginn á ♣Á og prófaði þá spaðann með ♠ÁD. Ekki féll hann og Owen ákvað með sjálfum sér að „illu væri best aflokið“ og svínaði ♦D. Tveir niður. Tölvan hefði byrjað á því að taka slagina á hjarta. Austur má missa einn spaða, en fjórða hjartað skapar óbæri- legan þrýsting … Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Best fer á því að nota mikið af e-u um það sem kalla má kássu eða aragrúa: mikið af hveiti, hrísgrjónum eða hvítum blóðkornum. En megi með góðu móti telja það er betra að tala um margt. Mikið af lýsi en margar lýsistöflur. Málið 17. janúar 1914 Eimskipafélag Íslands hf. var stofnað í Iðnaðarmanna- húsinu í Reykjavík. Fund- armenn voru á fimmta hundrað. Fánar voru dregnir að hún um allan bæinn, frí var gefið í skólum og versl- anir og skrifstofur lokaðar. Morgunblaðið sagði að dag- urinn myndi „í minni hafður um komandi aldir“. Fyrstu skip félagsins komu til lands- ins rúmu ári síðar. 17. janúar 1972 Kennsla hófst í öldungadeild Menntaskólans við Hamra- hlíð. Nemendur voru á þriðja hundrað. Deildin varð fyr- irmynd slíkrar kennslu um allt land. 17. janúar 1975 Þyrla í eigu Þyrluflugs hf. hrapaði á Kjalarnesi og sjö fórust. Hún var á leið frá Reykjavík til Snæfellsness. Þetta er mannskæðasta þyrluslys hérlendis. 17. janúar 1991 Sautjánda Heklugosið á sögulegum tíma hófst klukk- an sautján. „Á miðnætti var Hekla eins og þriggja arma gígastjaki,“ sagði í Morgun- blaðinu. Gosið stóð í 53 daga. 17. janúar 2013 Vilborg Arna Gissurardóttir komst á suðurpólinn eftir sextíu daga göngu á skíðum, alls 1.140 kílómetra leið. Enginn Íslendingur hafði gengið einn á pólinn. „Þetta var stórkostleg tilfinning,“ sagði hún í samtali við Mbl.is. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Hringur fannst á Santorini Í september árið 2001 var ég staddur á Santorini, Grikklandi, og fann þar gullhring. Ég fór með hann heim en svo gleymdist hann. Þegar ég skipti um eldhús- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is innréttingu hjá mér mörg- um árum seinna fann ég hann aftur. Inni í hringnum stendur Ingibjörg. Ef einhver sakn- ar hringsins má hafa sam- band við mig á: janperstyve@gmail.com. Gleraugu töpuðust Stór blá gleraugu í svörtu hulstri töpuðust í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs, þeirra er sárt saknað. Finnandi hafi vinsamlega samband í síma 664-0841. Fundarlaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.