Morgunblaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 2014
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
12YEARSASLAVE KL.5-8-10:45
12YEARSASLAVEVIP KL.8
AMERICANHUSTLE KL.8-10:50
AMERICANHUSTLEVIP KL.5
WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8:30-10:20
WOLFOFWALLSTREETVIP KL.10:45
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.8
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL3DKL.3:40-5:50
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL2DKL.4:10-6:20
FROSINN ÍSLTAL2D KL.3:20-5:40
ANCHORMAN2 KL.8-11
KRINGLUNNI
12YEARSASLAVE KL. 6 -9
AMERICANHUSTLE KL. 6 -9
WOLFOFWALL STREET KL. 5:40 -9:10
12 YEARSASLAVE KL. 8
LONESURVIVOR KL. 10:45
47RONIN KL. 8
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL3DKL.5:50
AMERICANHUSTLE KL. 10:25
FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40
12 YEARS A SLAVE KL. 5:10 - 8 - 10:50
AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 8 - 10:50
WOLF OFWALL STREET KL.5-8:30-10:20
SKÝJAÐMEÐKJÖTBOLLUMÁKÖFLUM2 ÍSLTAL2DKL.5:50
ANCHORMAN 2 KL. 8
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
12 YEARS A SLAVE KL. 8 - 10:45
ANCHORMAN 2 KL. 8
WOLF OFWALL STREET KL. 10:20
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40
FROSINN ENSTAL2D KL. 5:40
SÝND Í 2D OG 3DMEÐ
ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
USA TODAY
EMPIRE
THE TIMES
NEW YORK POST
THE GUARDIAN
THE NEW YORK TIMES
T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT
ROLLING STONE
EMPIRE
THE GUARDIAN
óskarstilnefningar
m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri,
Besti Leikari, Besti Leikari í aukahlutverki9
FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
TIME
WALL STREET JOURNAL
SAN FRANCISCO CHRONICLE
óskarstilnefningar
m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri,
Besti Leikari, Besta Leikkona, Besta Handrit10
óskarstilnefningar
m.a. Besta Mynd, Besti Leikstjóri,
Besti Leikari, Besti Aukaleikari, Besta Handrit5
Sigurvegarinn á
Golden Globe
m.a.
BESTA MYND ÁRSINS
3
Ævintýrið heldur áfram
Sýnd í 3D 48
ramma
Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa.
Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins.
Mynd sem allir eru að tala um!
12
12
L
7
16
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
„Hver rammi
myndarinnar
er nánast eins
og listaverk“
- S.G.S., MBL
„Listilegt samspil
drauma og
raunveruleika
sem hefði vel
getað klikkað en
svínvirkar“
-L. K.G., FBL
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
47 RONIN 3D Sýnd kl. 8 - 10:30
SKÝJAÐ M. KJÖTBOLLUM 2 3D Sýnd kl. 4
LONE SURVIVOR Sýnd kl. 8 - 10:30
THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 5 - 9
LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 4 - 6
ÍSL TAL
12 Years a Slave
Leikstjórinn Steve McQueen virðist
hitta í mark með nýjustu stórmynd
sinni 12 Years a Slave. Kvikmyndin
fjallar um frjálsan þeldökkan mann
sem er numinn á brott í New York
og seldur í þrældóm í New Orleans.
Næstu tólf árin snúast því um að
lifa af og halda reisn og virðingu.
Myndin er byggð á ævisögu Sol-
omons Northup sem kom út árið
1853. Kvikmyndinni hefur verið vel
tekið en hún hlaut Gyllta hnöttinn
sem besta mynd í flokki drama-
tískra kvikmynda auk þess sem hún
hefur verið tilnefnd til níu Óskars-
verðlauna, meðal annars sem besta
myndin og fyrir bestu leikstjórn.
Með aðalhlutverk fara Chiwetel
Ejiofor, Lupita Nyong’o og Michael
Fassbender en þau eru öll tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í
myndinni.
Metacritic: 97/100
Skýjað með kjötbollum á köflum 2
Ævintýrin halda áfram að gerast.
Ógurlegur matarstormur varð til
þess að Flint og vinir hans hrökkl-
uðust burt úr bænum sínum. Í kjöl-
farið býður Chester V, átrúnaðar-
goð Flints, honum vinnu hjá fyrir-
tæki sínu. Þar starfa fremstu upp-
finningamenn heims við að finna
upp tækni til að betrumbæta mann-
kynið og við tekur skemmtileg at-
burðarás.
Metacritic: 59/100
47 Ronin
Fjörutíu og sjö samúræjar sverja
Sönn saga um þrælahald laðar
til sín verðlaun og tilnefningar
Fæddist frjáls Northup fæddist frjáls en var rænt og seldur í þrældóm.
þess eið að leita hefnda og hreinsa
mannorð sitt þegar grimmur harð-
stjóri, Lord Kira, drepur meistara
þeirra og gerir hópinn brottrækan.
Útlaginn Kai, leikinn af Keanu
Reeves, gengur til liðs við sam-
úræjana og leggja þeir upp í leið-
angur til að gera upp sakirnar við
Lord Kira. Leikstjóri myndarinnar
er Carl Rinsch og í aðalhlutverkum
eru Keanu Reeves og Hiroyuki San-
ada.
Metacritic: 29/100
One Chance
Hver man ekki eftir söngvaranum
Pol Pots sem sló svo eftirminnilega
í gegn í raunveruleikaþættinum
Britain’s Got Talent? Hann var af-
greiðslumaður í búð á daginn en
óperusöngvari á kvöldin. Þessi
hjartnæma mynd fjallar um leið
hans til frægðar, hvernig hann var
lagður í einelti fyrir að vera öðru-
vísi en sigraðist á mótlætinu og
varð hlutskarpastur í einni vinsæl-
ustu hæfileikakeppni Bretlands.
Aðalleikarar eru James Corden og
Julie Walters.
Metacritic: 51/100
Franska kvikmyndahátíðin
Níu franskar myndir eru frum-
sýndar á kvikmyndahátíðinni sem
hefst í dag. Frekari upplýsingar má
finna á FFF.is.
Bíófrumsýningar
Tríóið Aftanblik kemur fram á tón-
leikum tónleikaraðarinnar Á ljúf-
um nótum í Háteigskirkju í dag
milli kl. 12.00 og 12.30.
Tríó Aftanblik er skipað þeim
Gerði Bolladóttur sópran, Victoriu
Tarevskaia sellóleikara og Katalin
Lorincz píanóleikara. Á tónleik-
unum munu hljóma íslensk sönglög
eftir Sigvalda Kaldalóns, Árna
Thorsteinsson, Björgvin Guð-
mundsson og fleiri í bland við aríur
úr óperettum eftir Franz Lehár og
verk eftir rússnesku tónskáldin
Rimsky-Korsakov og Dmitri Kabal-
evski. Eitt af þeim ungversku lög-
um sem munu hljóma á tónleik-
unum er lagið „Til eru fræ“ sem
sungið verður bæði á ungversku og
íslensku við ljóð Davíðs Stef-
ánssonar frá Fagraskógi.
Listrænn stjórnandi tónleikarað-
arinnar Á ljúfum nótum er Lilja
Eggertsdóttir píanóleikari.
Hádegistónar Tónlistarkonurnar í tríóinu Aftanbliki koma fram í Háteigskirkju.
Íslensk lög í bland við ungversk og rússnesk
„Ekkert bragðast eins vel og það að
vera grannur,“ lét fyrirsætan Kate
Moss eitt sinn hafa eftir sér. Hún
fagnaði í gær fertugsafmæli sínu og
hefur í tilefni af því gefið út ævi-
sögu þar sem farið er yfir farsælan
feril hennar sem spannar 25 ár og
tilraun gerð til þess að komast að
því hvaða manneskju hún hefur að
geyma en fram til þessa hefur hún
verið sveipuð ákveðinni dulúð eins
og ævisagnaritari hennar Chris Ro-
berts kemst að orði. Sjálfur hefur
hann ekki hitt Moss en segir vina-
hóp hennar mjög tryggan og erfitt
er að fá hann til þess að ljóstra
nokkru upp um Moss. Aðdáendur
verða því að bíða talsvert lengur
eftir einhverju bitastæðu um hana.
Í ævisögunni er til dæmis fjallað um
kókaínhneykslið margumtalaða og
sambönd hennar við stjörnur á borð
við Johnny Depp. Byggt er á fjöl-
miðlaumfjöllunum og viðtölum við
kunningja Moss.
Fertugsafmæli Moss fagnað með ævisögu
AFP
Gyðja Kate Moss hefur veitt mörgum
listamönnum mikla andgift.