Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 3

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 3
 9 2. ÁRG. 1963 TIL LESENDA Kæru kaupendur! Við verðum að fylyja þessu blaði úr hlaði með afsökunarbeiðni til ykkar vegna þess hve mikill dráttur hefur orðið á útkomu „Frúarinnar“ undanfarið. Ástæðan fgrir þessu er sú að prentsmiðj- an, sem blaðið er prentað i, hefur verið að flgtja starfsemi sína í ný húsakynni. Einnig standa sumarfrí nú yfir og seinkar það að sjálfsöðu afgreiðslu. Við höfum ákveðið að stækka næstu 3 blöð um 16 síður en fella í staðinn eitt blað niður. Útkoman verður þó sú sama fyrir kaupendur, þeir fá nákvæmlega sama lesmál og áður. Við vonumst til þess að konur taki þessu vel um leið og við heitum því, að blaðið komi reglulega út í framtíðinni. Bilið á milli næstu blaða verður styttra. Við þökkum, fyrirfram, umburðarlyndi ykkar og vonumst til að geta vandað blaðið i framtíðinni. Enn á ný biðjum við ykkur að senda efni og ábendingar. Á sjötta þúsund áskrifendur eru nú komnir og er það mjög gott á svo stuttum tíma. En betur má þó ef duga skal. Útgáfa blaðsins er mjög dýr og er ennþái langt í land með að það standi undir sér. Við munum þú hik- laust halda áfram í von um að konur standi saman um að fái gott og vandað kvennablað, hér eins og annars staðar. — Með fyrir- fram þökk. Útgef. Sól stattu kyrr. Þó að kalli þig sær til hvílu — ég elska þig heitar. þú blindar mín augu, en þú ert mér svo kær, og eins hvort þú skín, eða bæn minni neitar. Ég sæki þér nær, þótt þú færir þig fjær — Þótt þú fallir í djúpið mitt hjarta til geislanna leitar. (Sigurður Sigurðsson), 5.-6. TBL. I------------------------------ Efnisyfirlit: Bls. Kynþokki er ekki einhlítur 2 Til lesenda 3 Bríet Bjarnhéðinsdóttir, eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttir 4 Bréf og umsagnir 8 Litið inn til gömlu skáldanna 9 Æðsta kona Frakklands 11 Konur stjórna, viðtöl við Auði Auðuns, Huldu Jakobsdóttur og Helgu á Blikastöðum 14 Clara Pontoppidan: í lífshættu á íslandi 18 Prinsessan, sem vill verða læknir 22 Varðveitið unglegt útlit yðar með góðum svefni 25 Leikfimi 26 Christine Keeler 28 Útivera 30 Tízka 31 Handavinna 34 Konur í sviðsljósi 38 Emile Zola: Paradís kattanna, saga 40 Vitrun Hallgríms Pétursonar 41 Með lífið að veði, saga 45 Krossgáta 47 Landlaus ævintýradrottning 49 Hún kom upp um Mata Hari 51 Góða nótt, Pabbi, saga 53 Helen Keller Ítalíu 55 Um konur 56 Bláir safírar af báðum kynjum 57 Góðir vinir 57 Poppea keisaradrottning 58 ? og svar 58 Matur er mannsins megin 60 Ljóð, Velkomnar heim, eftir Sigurlaugu Guðmundsdóttur 63 Frá „Frúnni til frúarinnar 64 Vegir hins vitra 64 F K U1 w 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.