Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 49

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 49
Hún er eins og drottning í 1001 nótt, ótrúlega auðug, ótrúlega fögur og eftirsótt. En þegar hún fór frá manni sín- um hafði hún á brott með sér krúnudjásn ríkis hans, og þess vegna varð hann að stefna henni fyrir rétti. TTNING Eftir Svend Aíi^c Nilsen. En þegar furstinn í Baroda bauð sendimönnum Nehrus að fara ofan í „kjallara“ til að sækja auðinn, sem hann átti að framselja, komu þeir þar að auðum herbergjum. Auður- inn var allur á brott, og þar sem furstafrúin hafði sjálf horfið skömmu áður, skildist mönnum, hvar fiskur lá undir steini. Menn brostu dálítið að auglýsing- um furstafrúarinnar vegna þeirra atburða sem hér er getið. Henni kom nefnilega ekki til hugar að skila bónda sínum meira af auðnum en henni þóknaðist, og þegar hann komst ekkert með hana, fór hann fram á skilnað. En frúin var ekki af baki dottin, því að áður en skilnaðarkrafan var fram borin, var hún búin að koma frúin 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.