Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 49
Hún er eins og drottning
í 1001 nótt, ótrúlega
auðug, ótrúlega fögur
og eftirsótt. En þegar
hún fór frá manni sín-
um hafði hún á brott
með sér krúnudjásn
ríkis hans, og þess
vegna varð hann að
stefna henni fyrir rétti.
TTNING
Eftir
Svend Aíi^c Nilsen.
En þegar furstinn í Baroda bauð
sendimönnum Nehrus að fara ofan í
„kjallara“ til að sækja auðinn, sem
hann átti að framselja, komu þeir
þar að auðum herbergjum. Auður-
inn var allur á brott, og þar sem
furstafrúin hafði sjálf horfið skömmu
áður, skildist mönnum, hvar fiskur
lá undir steini.
Menn brostu dálítið að auglýsing-
um furstafrúarinnar vegna þeirra
atburða sem hér er getið. Henni kom
nefnilega ekki til hugar að skila
bónda sínum meira af auðnum en
henni þóknaðist, og þegar hann komst
ekkert með hana, fór hann fram á
skilnað.
En frúin var ekki af baki dottin,
því að áður en skilnaðarkrafan var
fram borin, var hún búin að koma
frúin
49