Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 63

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 63
YELKOIAR IEIM Ort í tilefni hópferðar vestur íslenzkra kvenna til íslands, sumarið 1963. I. Islenzkar konui' vestanvert við hafið Velkomnar heim, velkomnar heim. Kveðja frá fossum og fjöllum, frændum, vinum og tröllum: Velkomnar heim, velkomnar heim. II. Þið siglduð að víkinga sið, um sollin úthöf og breið, að erlendri ströndu og brutuð þar braut. Þið börðust og erjuðu, hörð var sú þraut, en mikill var kjarkur og manndómslund sterk, og mitt í þrautunum unnin kærleiksverk. Þið byggðuð og ræktuðuð land eftir land. Þið leituðuð vina, og treystuð þar band. Ef einhver var snauður, var auðurinn hans, því allt var hér kærleikans bundið í krans. Þið vissuð það öll, fyrir vestan haf, að dýrri auð engan Drottinn gaf — en kærleikans mikla mátt. III. Og landinu ykkar, sem örlögin, eitt sinn létu kveðja með tár á kinn, þið heilsið nú heilar í dag. Verið velkomnar, systur, frá vesturströnd, hér vina og frænda þið takið í hönd, því landið okkar er ykkar. Þið hafið af stórhug og stolti byggt stærra Island, og af fegurð tryggt, brú yfir breiðan mar. IV. Ykkar tryggð: Okkar tungu þið talið í dag. Hvílíkt tákn þess að íslenzkt er blóð. Og hvert sem þið fljúgið eða farið um lönd, við finnum aðeins eina þjóð. Islenzk tunga, sem fegurst er fundin í heim, vort fagra og hjartkæra mál, er fóstruð við norðurheims bjartan baug og blessuð af íslenzkri sál. FROIN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.