Frúin - 01.06.1963, Side 26

Frúin - 01.06.1963, Side 26
LEIKFIMI Hér fara á eftir 12 æfingar, sem eru mjög hollar og góðar. Eins og allir vita, er fjöldi fólks, sem hefur allt of litla hreyfingu. Því fólki er hætt við offitu og kölk- un. Úr þessu má bæta á ofur ein- faldan hátt. Stundið leikfimi í heimahúsum,. Við búum við eitt hollasta loftslag í heimi. Við eig- um bezta land I heimi. Það stend- ur tilbúið til ræktunar, en fyrst er að rækta fólkið í landinu. Aukin líkamsrækt er þjóðarnauðsyn. Lát- ið ekki ykkar hlut eftir liggja. Stundið þessar æfingar daglega og árangur byrjar að koma í ljós að 10 dögum liðnum. 1. Standið teinrétt. Haldið hand- 3. Standið beint. Sveiflið öðrum leggjum beint úr í axlahæð. Látið handleggnum upp á við, en látið hinn fingurgóma nema saman á brjóstinu liggja niður með hliðinni. Skiptið um og sveiflið handleggj unum síðan út og sveiflið nú handleggjunum til með sterku átaki, þannig að þér haf- skiptis. ið á tilfinningunni að þér séuð að 4. Standið gleitt. Teygið hand- lyftast frá gólfinu. Æfingin styrkir leggi upp. Sveiflið þeim niður og bæði hrygg- og brjóstvöðva. beygið líkamann um leið. Látið fing- 2. Standið beint. Teygið hand- urgóma mætast við öklaliði. leggi aftur og reynið að láta herða- 5. Standið gleitt. Teygið hand- blöðin komast sem næst hvort öðru. leggi fram. Vindið líkamanum fyrir Leggið hendur að brjóstinu og sveifl- ,l nm ið handleggjunum síðan aftur. ofan mitti til og beygið yður niður, án þess að hreyfa mjaðmir. Sveiflið líkamanum svona til skiptis á báð- ar hliðar og reynið að láta hendur nema við gólf í sveiflunum. 6. Standið beint. Hefjið yður upp á tærnar og teygið handleggina fram. Látið yður nú síga niður þar til þér eruð í sömu stellingu og þér sætuð. Réttið nú hægt úr yður aftur þar til þér standið. Látið 'hælana þá síga. ■; i m .iii.L ,i I 26 FRÚIN

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.