Frúin - 01.06.1963, Qupperneq 10

Frúin - 01.06.1963, Qupperneq 10
Á. myndinni til hægri sést frú de Gaulle ásamt manni sínum í opinberri heimsókn í Englandi. LESIÐ ÞESSA ÁGÆTU GREIN UM FRÚ DE GAULLE, SEM HATAR AÐ LÁTA Á SÉR BERA □ G ELSKAR AÐ PRJDNA. ÆDSTA KONA FRAKKLANDS MESTA GÁTA FRAKKLANDS EFTIR FREDERIG SANDS var lesinn upphátt í bekknum, þar sem hann var talinn sérstaklega at- hyglisverður, en nunnan sem hafði bekkinn með höndum, hefur ef til vill verið illa fyrir kölluð, því að hún mælti strangt: „Stúlka á þínum aldri getur ekki hafa skrifað þetta, einhver hlýtur að hafa hjálpað þér.“ Yvonne varð svo undrandi yfir þessari óréttlátu ákæru, að hún kom ekki upp einu einasta orði, en hristi höfuðið. Ein stúlkan í bekknum þaut upp í reiði og sagði: „Yvonne getur ekki svindlað. Það er henni alveg ómögulegt að gera slíkt.“ Nunnan roðnaði og baðst afsökunar. Yvonne, sem ekki hafði náð sér eftir ásökun- ina, brast í grát. Vendroux fjölskyldan hafði þá á- gætu reglu, að sameina gamlar og nýjar hugmyndir erfðavenjum sín- um. Faðir Yvonne var dómari og átti sæti í borgarstjórninni. Móðir hennar átti sína litlu, en ekki alveg þýðingarlausu stöðu í sögunni, þar sem hún var fyrsta franska konan Það er eitthvað alveg sérstakt við frú de Gaulle, eitthvað sem hrífur alla, er verða á vegi hennar. Hún er frábrugðin öllum öðrum konum nú- tímasögunnar, en áhrif hennar eru ótvíræð og ávallt hrífandi. í hinum svarta algenga búningi, sem hún klæðist á innkaupum sínum, hinnir hún einna helzt á franska millistéttar bóndakonu, en sama kvöldið getur hún strixað við kvöld- verðarboð, meðal tignustu kvenna Frakklands, þar sem einkennisbún- ingur er viðhafður. Öllum konum er það ljóst, að glæsileikinn felst ekki eingöngu í dýrum klæðaburði. Hún er þekkt fyrir ást á einkalífi og ein- veru, en þegar hún heldur ræður, þá er mál hennar svo ákveðið og vel byggt, að menn freistast til að álíta það lífsstarf hennar. Þrátt fyrir rólegt og kurteist fas, vekur hún ótta umhverfis sig. Hin- ar háttsettu konur Parísar, höfðu ekki sparað háð sitt á frú Coty, milli- stéttarkonuna, sem var gift fyrrver- andi forseta. Klær þeirra og bitru tungur, eru bæði miskunnarlausar og sjálfumglaðar en andspænis frú de Gaulle verða þær þögular og ótta- slegnar. Til þess að geta skilið hana, verð- um við að nálgast hana betur. Hún fæddist í Calais 22. maí árið 1900 og var gefið nafnið Yvonne Carlotte Anne Marie Vendroux. Vendroux fjölskyldunni getur maður fylgzt með hundrað ár aftur í tímann. Þeir voru verksmiðjueigendur og skipa- byggjendur. Ættliður eftir ættlið var alinn upp eftir föstum reglum. Drengirnir fengu kennslu sína hjá prestum og stúlkurnar, sem ávallt klæddust svörtu, voru færðar 1 nunnuskóna af fóstrum sínum og sóttar á kvöldin. Æsku sína átti Yvonne í Calais, á sloti fjölskyld- unnar í Charleville. Hún var skáld- leg og trúhneigð og lét eitt sinn svo um mælt, að lífstakmark hennar væri að lifa og deyja í sama húsinu. Henni gekk vel í skóla, ef til vill of vel. Eitt sinn kom það fyrir þegar hún var sextán ára, að stíll hennar 10 FRÚIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.