Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 48

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 48
Allir prinsar austurlanda biðluðu til hinnar undur- fögru pnnsessu, Singha, en furstinn af Bazola var sá auðugasti. Hann skildi viS konu sína og kvæntist hinni fögru konu. — HjónabandiS entist aSeins í tvö ár. Myndin sýnir hjónin ásamt barni þeirra, sem er tveggja ár. LAND- LAUS ÆVINTYRA DR( Hjónaskilnaðir eru næsta tíðir víða um lönd, en þó brá mönn- um heldur en ekki í London, Cannes og Monaco, eins og sprengju hefði verið varpað meðal þeirra, þegar Furstinn er næst-ríkasti maður heims. — Þegar hann fór úr landi átti hann 300 milljónir dollara. furstinn í Baroda, smáríki á Ind- landi, birti eftirfarandi tilkynningu í stórblöðunum nýverið: „Hér með tilkynnist, að ég ber ekki lengur á- byrgð á skuldbindingum konu minn- ar, hennar hátígnar furstafrúarinn- ar af Baroda." En uppgjafafurstafrúin — Singha að nafni — lét sér hvergi bregða, því að fáeinum dögum síðar hóf hún gagnsókn á auglýsingasviðinu og lét lögfræðing sinn birta eftirfarandi með stórum fyrirsögnum: „Allt það, sem hennar hátign hefur meðferðis, þar á meðal skartgripir, demantar, aðrir eðalsteinar og perlur, er eign hennar, og ræður hún ein yfir því.“ Furstafrúin af Baroda er fegurri en nokkur önnur tigin kona, sem landflótta er. Það er eins og hún stigi beint út úr Badad-ævintýrunum á tímum Harúns Al-Rasids, sem sagt er frá í 1001 nótt. Hún fæddist í smáríkinu Baroda, sem naut veru- legrar sjálfsstjórnar undir hand- leiðslu Breta, og henni tókst að krækja í furstann þar, þótt prinsess- ur af hennar tagi væru til í þúsunda- tali í Indlandi. Maður hennar var talinn annar auðugasti maður heims, auðurinn metinn á 300 milljónir doll- ara, nizaminn í Hyderabad einn álit- inn auðugri, enda var gizkað á, að eigur hans væru 3ja milljarða doll- ara virði — auk jarðeigna og verk- smiðja. Auðkýfingar krafðir um eigur. Þegar Bretar veittu Indlandi sjálf- stæði og Nehru varð forsætisráðherra 1947, krafðist hann þess, að þessir tveir auðugu furstar afhentu ríkis- sjóði allan auð í fjárhirzlum sínum. Þeir féllust á það með því skilyrði, að þeir fengju að halda persónuleg- um eignum sínum, sem voru all- nokkrar. 48 FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.