Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 36

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 36
Prjónuö jakkaföt á tveggja ára dreng Sjá iiitimIíi* á iils. 34—35. Efni: 150 g hvítt, þunnt ullargarn (t. d. Babygarn) í skyrtuna, og 300 g af fjórþættu, dökkbláu ullargarni í fötin. 2 prjónar nr. 2, og 2 pr. nr. 3. Heklunál. 7 litlar hvítar tölur (8 mm að þvermáli). 6 gylltir hnapp- ar 10 mm af þvermáli. Prjónamynztur: Slétt prjón. Prjónfesta: 10 cm á 'hvorn veg úr hvíta garninu = 34 lykkjur og 50 umf., úr bláa garninu = 26 lykkj- ur og 32 umf. Sky r t an : Framstykkið: Fitjið upp 94 lykkj- ur á prjóna nr. 2 með hvíta garn- inu, og prjónið slétt prjón. Þegar prjónaði hafa verið 17 cm, er stykk- inu skipt í tvennt, þar sem háls- málsklaufin byrjar. Hægri helming- urinn er látinn á aukaprjón, og vinstri helmingur prjónaður þannig: Fellið af fyrir handvegi á vinstri kanti, fyr.st 3 lykkjur, síðan eru prjónaðar 2 lykkjur saman innan við 2 yztu lykkjurnar á handvegskantinum í annarri hverri umferð (sl. umferð- irnar), alls 6 sinnum. Þegar stykkið mælist 26 cm, eru felldar af 5 lykkj- ur á hægri kanti, síðan er 8 sinnum í annarri hverri umferð (sl. umf.) minnkað um ein« lykkju þannig, að innan við 2 yztu lykkjurnar er 1 lykkja tekin fram af, sú næsta prjón- uð sl. og lykkjunni, sem tekin var fram af, síðan lyft yfir. Þegar stykk- ið mælist 28 cm, er tekið úr fyrir öxl 5 sinnum 5 lykkjur í annarri hverri umferð (sl. umf.), en lykkj- urnar geymdar á .stórri nál. Síðan er hægri helmingur stykkisins prjón- aður gagnstætt hinum, og er þá úr- fellingin þannig, að prjónaðar eru 2 saman í hálsmálinu, en í handveg- inum lykkja dregin yfir aðra, í báð- um tilfellum 2 lykkjur frá kanti. Bak: Fitjaðar upp 94 lykkjur og prjónað sl. prjón. Eftir 17 cm er fellt úr fyrir handvegi í báðum hliðum, fyrst 3 lykkjur báðum megin, síðan er minnkað 6 sinnum í sléttu um- ferðunum þannig, að í hægri. kanti eru prjónaðar 2 lykkjur, 1 lykkja tekin fram af prjóninum, sú næsta prjónuð sl. og lykkjunni á undan lyft yfir hana, en í vinstri kanti eru 2 lykkjur prjónaðar saman innan við 2 yztu lykkjurnar. Eftir 28 cm er fellt af fyrir öxl báðum megin 5 sinn- um 5 lykkjur í annarri hverri um- ferð og lykkjurnar geymdar á nál. Við þriðju úrfellingu eru miðlykkjurnar 26 felldar af, og lokið við vinstri og hægri helming sitt í hvoru lagi. Ermar: Fitjaðar upp 54 lykkjur og prjónað slétt prjón. Aukið 1 lykkju í báðum megin 12 sinnum í 6. hverri umferð. Eftir 16 cm eru felldar af 2 lykkjur báðum megin, síðan 3 sinnum í annari hverri um- ferð prjónaðar 2 lykkjur saman vinstra megin og í hægri kanti lausa lykkjan dregin yfir þá prjónuðu inn- an við kantlykkjurnar tvær báðum megin. Síðan minnkað um 9 lykkj- ur báðum megin tvisvar sinnum, og þær sem eftir eru felldar af í einu. Kraginn: Fitjaðar upp 91 lykkja og px-jónað sl. prjón. Aukið í báðum megin þrisvar sinnum 1 lykkju í nnn- arri hverri umf., síðan pi-jónað beint áfram. í 17., 21. og 25. umf. felld af 1 lykkja báðum megin. Þegar krag- inn er 6 cm, er fellt af. Ermalíningar: Fitjaðar upp 40 lykkjur og prjónað sl. prjón. Eftir IV2 cm eru búin til hnappagöt í báð- um köntum: Felldar af 3 lykkjur innan við kantlykkjurnar tvær, og í næstu umferð búnar til 3 lykkjur yfir þeim, sem felldar voru af. Næstu hnappagöt búin til 4% cm frá upp- fitjun. Þegar líningin er 6 cm, er fellt af. Hálsmálslistinn: Fitjaðar upp 8 lykkjur og prjónað sl. prjón. Eftir 5V2 cm búið til hnappagat 2 lykkj- ur frá vinstri kanti. Annað hnappa- gat búið til 10y2 cm frá uppfitjun. Fellt af þegar prjónaðir hafa verið 11 cm. Saumur: Stykkin pressuð létt. Axl- arsaumarnir saumaðir þannig, að þræddar eru saman samsvarandi lykkjur á baki og boðungum sem geymdar voru á nál. Ermarsaumarnir saumaðir og ermarnar síðan saum- aðar í handveginn. Líningarnar brotn- ar í tvennt og happagötin látin stand- ast á. Opnu kantarnir saumaðir sam- an og líningarnar saumaðar neðan á ermarnar. Kantarnir látnir mætast 33 cm aftan við ermarsauminn. Hekl- ið eina þétta umferð neðan á skyrt- una. svo og utan með kraganum og listanum. Saumið listann eftir endi- langri miðju við vinstri kant háls- málsklaufarinnar, og á listinn að ganga 3 cm niður fyrir endann á klaufinni. Saumið kragann við háls- málið, og á vinstri endi kragans að nema við miðjan listann. Heklið 3 umferðir af föstum lykkjum meðfram hægri kanti klaufarinnar, og síðan 1 umf. meðfram henni allri frá vinstri til hægri. Kastið hnappagötin'. Saum- ið 2 tölur á hægri kant klaufarinn- ar, og 3. töluna á listann 2 cm að neðan. Festið saman 2 tölur fyrir hvora ermalíningu. Buxurnar: Framstykki: Fitja upp 37 lykkjur með bláu garni á pi'jóna nr. 3. Prjóna 5 umferðir sl. prjón, síðan 1 um- ferð brugðið og svo áfram slétt prjón. Eftir 4 cm er stykkið sett á auka- 36 FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.