Frúin - 01.06.1963, Side 27

Frúin - 01.06.1963, Side 27
7. Standið uppi á skemli eða kassa. Sveiflið fætinum eins langt fram og þér getið án þess að hreyfa líkam- ann og síðan aftur á bak. Endurtak- ið með hinum fætinum. 8. Leggist á baki'ð. Herðið á maga- vöðvunum og réttið báða fætur lóð- rétt upp í loftið. Látið fæturna nú síga samhliða niður á gólf, ekki falla, og endurtakið æfinguna hægt. 9. Standið beint. Beygið líkam- ann í vinkilstöðu og teygið arma niður. Sveiflið nú handleggjunum upp á við þar til þeir nema við höfuð. (Æfing til styrktar magavöðv- um). 10. Standið gleitt. Teygið arma út til hliðar. Sveigið líkamann til annarar hliðar og beygið hann niður og sveiflið um leið 'handleggjum upp og niður. Endurtakið til beggja hliða. 11. Leggizt á bakið og teygið fæt- ur upp og sundur. Gerið tásveiflur eins og myndin sýnir með báðum fótum til skiptis. 12. Liggið á bakinu. Hendur nið- ur með hliðum. Lyftið báðum fótum frá gólfi og sveiflið þeim fram yfir höfuð. Gerið æfinguna hægt. Allar æfingarnar á að endurtaka 10—15 sinnum. Saumið sjálf Vér kynnum yður algjöra nýjung. Model Þér gínur fáið fyrir gínu í heima- yðar saum. stærð. Brjóstvídd: Model 0. 81,5—91 cm Model 1. 91,5—100 cm Model 2. 100—107,5 cm Model 3. 107.5—115,5 cm Mjaðmavídd: Model 0. 86,5—97 cm Model 1. 97—107,5 cm Model 2. 107,5—118 cm Model 3. 118—128 cm Sendum í póstkröfu hvert á Iand sem er. — Verðið er kr. 500.00 án burðargjalds. GÍSLI MARTEINSSON Pósthólf 738 — Reykjavík. FRÚIN 27

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.