Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 55

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 55
HELEN KEEEER ÍTALÍU Þegar Giuseppina Manenti var í heiminn borin árið 1940, grét hún ekki eins og önnur nýfædd börn. Eftir nokkra daga gengu læknar að auki úr skugga um, að hún var ekki hrædd, þótt lófum væri klappað saman rétt við eyra hennar — og hún deplaði ekki augunum, þótt hún væri borin nærri mjög sterku ljósi. Giuseppina litla var nefnilega fædd blind og daufdumb. Foreldrar hennar, fátækur bóndi á Norður-Ítalíu og kona hans, höfðu hana heima með sér, þar sem hún ólst upp eins og eitt 'húsdýranna é bænum — mállaus og án þess að hafa möguleika til að hafa samskipti við nokkra mannlega veru. Þegar hún varð sjö ára, sendu foreldrar hennar hana á hæli, og þar hefði hún .senni- lega lifað til æviloka í algerri ein- angrun, ef hún hefði ekki fundizt — eins og Helen Keller, hin ame- ríska, sem þjáðist á sama hátt og hún — og það var ástrík kona og fórnfús, sem fann hana og einsetti sér að verða henni að liði. Frú Bancolini og uppeldisdóttir henn-ar talast við með því að skrifa í lófa. Cherubina Bancolini, sem var ekkja, sá Giuseppinu litlu í fyrsta skipti, þegar hún var níu ára gömul. Hún afréð þegar að taka hana að sér og reyna að búa henni mannsæm- andi líf. Verk frú Bancolini var sein- unnið, en hún starfaði af dæmafárri þolinmæði við að ná andlegu sam- / Giuseppina og prófdómarar: Hun hefur staðið sig vel f öllum nómsgreinum, þeg- ar hún hefur gengið undir próf. ...^ ..... ; > •' v' •" / • ' .. ;.2______ 1 •- -•f ..................• *-<-****» ->.« FRtTIN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.