Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 22

Frúin - 01.06.1963, Blaðsíða 22
SESSRN Stúdent, í hópi skólafélaga. Klœðn- aður hennar er einfaldur, eins og hinna. Að vísu ekur hún í bíl, en ekki á hjóli eins og margir skólafé- lagar hennar. En það er aðeins vegna þess, að með því vekur hún minni athygli forvitinna vegarenda. „Mamma, hver er þessi svartklaedda kona?“ spurði hin þrettán ára gamla Margriet móður sína, Júlíönu Hol- landsdrottningu. Drottningin fór undan í flaemingi, vegna þess, að svartklædda, grá- hærða gamla konan, sem leið eins og skuggi um gangana í konungshöll- inni var engin önnur en skottulækn- irinn Greet Hoffmans. Sumarið 1956 hafði drottningin boðað hana til hall- arinnar, til þess að henni mætti tak- ast að gera það, sem engum lækn- um hafði tekist, en það var að gefa yngstu dóttur hennar, Marijke prins- essu, aftur sjónina. „Lítil, aðlaðandi, yfirlætislaus og „intelligent“ er stud. med. Margrét prinsessa af Hollandi. 22 FRUIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.