Frúin - 01.06.1963, Page 22
SESSRN
Stúdent, í hópi skólafélaga. Klœðn-
aður hennar er einfaldur, eins og
hinna. Að vísu ekur hún í bíl, en
ekki á hjóli eins og margir skólafé-
lagar hennar. En það er aðeins vegna
þess, að með því vekur hún minni
athygli forvitinna vegarenda.
„Mamma, hver er þessi svartklaedda
kona?“ spurði hin þrettán ára gamla
Margriet móður sína, Júlíönu Hol-
landsdrottningu.
Drottningin fór undan í flaemingi,
vegna þess, að svartklædda, grá-
hærða gamla konan, sem leið eins
og skuggi um gangana í konungshöll-
inni var engin önnur en skottulækn-
irinn Greet Hoffmans. Sumarið 1956
hafði drottningin boðað hana til hall-
arinnar, til þess að henni mætti tak-
ast að gera það, sem engum lækn-
um hafði tekist, en það var að gefa
yngstu dóttur hennar, Marijke prins-
essu, aftur sjónina.
„Lítil, aðlaðandi, yfirlætislaus og
„intelligent“ er stud. med. Margrét
prinsessa af Hollandi.
22
FRUIN