Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 26

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 26
16 Á KROSSGÖTUM — STÍGANDI einn þátttakandinn í boðhlaupinu mikla um aukinn þroska. Okkur finnst okkar kynslóð eini þátttakandinn. En á undan okkur hafa margar runnið skeiðið og skilað keflinu, ættleifðinni, með prýði. Eigum við þá að verða til þess að týna því? Ef til vill fáum við glýju í augu um stund, okkur finnst hlut- ur annarra þjóða glæsilegri, smæðartilfinningin hvíslar að okk- ur, að lítið sé að varðveita, litlu sé að skila. En þegar við höfum runnið skeiðið til enda, vona ég, að við getum öll sagt með skáldinu: Séð hef ég skrautleg, suðræn blóm sólvermd í hlýjum garði, áburð og ljós og alla virkt enginn til þeirra sparði. Mér var þó löngum meir í hug melgrasskúfurinn harði, runninn upp þar sem Kaldakvísl kemur úr Vonarskarði. Ef við þekkjum okkar vitunartíma nú og kunnum að velja og hafna rétt, mun okkur vafalaust verða að þeirri trú, sem við kannske höfum öll undir niðri, að þjóðin sé stödd á krossgötum merkilegrar nýársnætur, óskastundin sé yfir og við getum beðið þjóðinni vaxtar, viðgangs og mikilla afreka. En ef við varðveitum ekki sem bezt ættartangann, málið, til handa börnum okkar og hirðum ekki um lífstein þess, kveðskap- arlistina, mun kynslóð okkar hljóta þann ömurlega dóm eftir- komendanna, að hún hafi á engum krossgötum staðið og enga óskastund hitt, heldur ráfað á villiéötum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.