Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 39

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 39
STÍGANDI HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON: FRÁ HÖFNINNI Þú hafðir árla í morgun af gömlum vana gengið þá götu fram að sjónum, sem lýir okkur mest. En hliðholl reyndist gæfan, þú hefir reyndar fengið að hamast tíu stundir að moka í kolalest. Svo varðstu ögn að bíða. En vinnunótu fékkstu. Þú vildir hraða göngu, því dagur liðinn var. Og betri manna leiðir á götustéttum gekkstu með gleðibros á vörum og þakklátt hugarfar. f ös á miðju stræti þig nálgast gamall granni, sem glæsilega búinn og frjálsmannlegur er. Og víst í sínum augum hann orðinn er að manni. Um yfirburði látbragð hans fagurt vitni ber. Hann lítur snöggvast á þig. En lipurt hálsinn sveigir og léttum orðum beinir að sínum förunaut. Með heimsborgarafasi til hliðar síðan beygir og horfir niðursokkinn á búðargluggaskraut. — Á sunnudaginn bjóstu þig beztu klæðum þínum og barst þig vel og gekkst svo í takt við kvöldsins dyn. Og þá var hann svo ljúfur að lyfta hatti sínum. — Nú læst hann ekki þekkja sinn gamal æskuvin. Og álútur við gluggann í stundarkorn hann stendur, unz stikar þú á burtu og hættan líður frá. í kolalörfum þínum þú kreppir báðar hendur. — Og kvöldið færist yfir. Og myrkrið dettur á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.