Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 65
STÍGANDI FRÚIN Á GRUND 55 tignarsæti því, er henni var ætlað. Menn sögðu, að hún hefði gert það til að minna sjálfa sig á auðmýkt frammi fyrir guði. Frú Valgerður Briem andaðist 17. júlí 1872 94 ára gömul. Var hún jarðsett að viðstöddu fjölmenni í kirkjugarðinum á Grund. Hvílir hún þar við hlið eiginmanns síns og sonar, sem ásamt henni höfðu um hálfrar aldar skeið varpað frægðarljóma yfir hinn forna sögustað Grund í Eyjafirði. „Ek hefi þá metnaðargirnd at eiga inn bezta manninn ok inn göfugasta soninn með honum, er á Islandi mun fœðazk". Dalla ÞoTvaldsdóttir. „Ek var ung gefin Njáli, ok hefi ek því heitit honum, at eitt skyldi ganga yfir okkur bæði“. Bergþóra á Bergþórshvoli. „Ok skulum vit binda sár þeirra manna, er lífvænlegir eru, úr hvárra liði sem eru“. Halldóra Gunnsteinsdóttir. „Nú er mikit um sólskin ok sunnanvind, ok ríður Sörli í garð.“ Þórdís Guðmundardóttir. „Þeim var ek verst, er ek unna mest.“ Guðrún Ósvíiursdóttir. „Þat muntu hugsa, at þú munt þykkjast hafa gert meiri þoranraun en tala vit konur.“ Þorgerður Egilsdóttir. „Þú munt illa mæla eftir hann dauðan, er þú veitir honum eigi lifanda. En eigi skal ek þá annan ala son, ef þú selur þenna undir vápn.“ Kona Þorvarðs Höskuldssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.