Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 44

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 44
34 FJÖLL OG FIRNINDI STIGANDI taka í taumana, áður en orðið er um seinan, og fela síðan Bún- aðarfélagi íslands framkvæmdir allar. Myndi þá Búnaðarfélagið láta einhvern ráðunauta sinna hafa með höndum málefni þetta, unz skipaður yrði „hreindýra-ráðunautur", og ætti þess ekki að verða langt að bíða. — Þá munu hreindýrin skjótt verða landi voru að því gagni, sem til var ætlast í upphafi. Hreindýrin eru sá eini búpeningur, sem gert getur öræii ís- lands arðberandi og fegrað þau stórum! „Þat vil ek, at þeir ráði, sem hyggnari eru, því at verr þykki mér sem oss muni duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman.“ Olafur pá Höskuldsson. „Eigi má ek þat vita, herra, at ek hafa hér mikinn sóma með yður, en móðir mín troði stafkarls stig út á íslandi“. Auðurm vestfirzki. „Skýzk þeim mörgum vísdómurinn, er betri ván er at“. Grettir Ásmundsson. „Hefir hver til síns ágætis nökkut“. Gunnar á Hlíðarenda. „Berr er hverr at baki, nema sér bróður eigi“. Kári Sölmundarson. „Seint er um langan veg at spyrja sönn tíðindi". Snorra-Edda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.