Stígandi - 01.07.1943, Page 44

Stígandi - 01.07.1943, Page 44
34 FJÖLL OG FIRNINDI STIGANDI taka í taumana, áður en orðið er um seinan, og fela síðan Bún- aðarfélagi íslands framkvæmdir allar. Myndi þá Búnaðarfélagið láta einhvern ráðunauta sinna hafa með höndum málefni þetta, unz skipaður yrði „hreindýra-ráðunautur", og ætti þess ekki að verða langt að bíða. — Þá munu hreindýrin skjótt verða landi voru að því gagni, sem til var ætlast í upphafi. Hreindýrin eru sá eini búpeningur, sem gert getur öræii ís- lands arðberandi og fegrað þau stórum! „Þat vil ek, at þeir ráði, sem hyggnari eru, því at verr þykki mér sem oss muni duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman.“ Olafur pá Höskuldsson. „Eigi má ek þat vita, herra, at ek hafa hér mikinn sóma með yður, en móðir mín troði stafkarls stig út á íslandi“. Auðurm vestfirzki. „Skýzk þeim mörgum vísdómurinn, er betri ván er at“. Grettir Ásmundsson. „Hefir hver til síns ágætis nökkut“. Gunnar á Hlíðarenda. „Berr er hverr at baki, nema sér bróður eigi“. Kári Sölmundarson. „Seint er um langan veg at spyrja sönn tíðindi". Snorra-Edda.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.