Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 32

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 32
22 UM MÁLVÖNDUN STÍGANDI greina. En öll menning er sprottin upp af hugsun og er þannig óhugsanleg án málsins. Af þessu ætti því gildi málsins að vera lýðum ljóst. Eftir þessar almennu athugasemdir um málið er rétt að víkja næst að íslenzkri tungu. Þeir, sem þetta land byggja, eru með þeim ósköpum fæddir, að þeir eru Islendingar. Þó að ég taki svo til orða, er það ekki ætlun mín að halda því fram, að það sé eitt- hvað verra en að vera borinn og bam fæddur með einhverri annarri þjóð. A það vil ég að þessu sinni engan dóm leggja, enda brestur mig þekkingu til þess. En þessi tilviljun leggur okkur skyldur á herðar og það þungar skyldur. Islenzkan er merki- legt mál, sem allir þeir, er fást við rannsóknir á eðli og uppruna germanskra og jafnvel indógermanskra mála, verða að hafa hliðsjón af. Þetta mikilvægi tungunnar megum við kunna for- feðrunum þakkir fyrir, og það hlýtur að reynast okkur hvöt til þess að verða ekki eftirbátar þeirra um varðveizlu hennar. Vitundin um þetta ætti aldrei að hvarfla úr huga neins Islend- ings. íslenzk tunga er í öndverðu það mál, sem talað var í Noregi á ofanverðri níundu öld. Uppruni hennar er því fyllilega ljós. Og við erum svo heppnir, að við eigum heimildir um hana frá fyrstu tíð í ljóðum fornskáldanna. Að vísu má telja það víst, að ýmsar hinna fornu vísna sé rangfeðraðar og jafnvel ortar nokkr- um öldum seiína og aðrar hafi brjálazt í meðförum, en hjá því fer ekki, að ýmsar sé svo gamlar, og af þeim má margt nema um íslenzkuna á elzta skeiði. Af þessu má marka, að Islending- ar standa vel að vígi og betur en flestar þjóðir aðrar um það að skrá sögu tungu sinnar. En heildarsaga íslenzkunnar hefir aldrei verið skráð, og bíður það verk komandi tíma. En það er mikið starf og vandasamt. Vér gortum stundum af því, íslendingar, að vér höfum varðveitt tungu vora óbreytta þúsund ár. Vitan- lega er þetta aðeins fávíslegt grobb. Tungan hefir, sem betur fer, breytzt, en það er hróður feðra vorra, að þeir stilltu breyting- unum í hóf. Það er nauðsynlegt og óhjákvæmilegt, að tungan breytist, en það er illt, að breytingarnar sé snöggar, eins og rækilegar verður minnzt á síðar. Breytingar þær, sem orðið hafa á tungunni frá fornu fari, eru af ýmsu tæi. Hér eru engin tök á að rekja þær. Þó tel ég rétt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.