Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 43

Stígandi - 01.07.1943, Blaðsíða 43
STÍGANDI FJÖLL OG FIRNINDI 33 skiptaleysi „hins opinbera“, — allt hefir lagzt á eina sveif með „mæðiveiki illra örlaga“. — „Sumarhús" — afsakið! Veturhús eru nú í eyði ásamt tólf öðrum heiðarbýlum, og eru nú aðeins tvö ein eftir: Sænautasel og Heiðarsel. Eru bændur beggja, gamlir menn og þreyttir, að þrotum komnir, — og svo leggjast þessi síðustu býli tvö í auðn! Er þetta ekki átakanlegur „heiðarhamur?“ Hér verður ríkið að taka í taumana, áður en það er um sein- an! Merkilegur þáttur í lífi þjóðarinnar er að líða undir lok, án þess að nokkuð sé gert til að semja þar nýjan þátt og glæsileg- an, sem þó væri harla auðvelt, ef skáldgáfa þjóðarinnar væri runnin úr frjómold hins lifanda lífs, en ekki pappírsgögn ein og hversdagslegt hrjósturlendi. — Hér gætu verið hlý og vistleg heiðabýli, traust og velbyggð, með velræktaðan túnblett og velhirtan, góða veiðikænu, fáeinar ær og — 200—300 hrein- dýra hjörð! Þá væri heiðabúunum vel borgið! Og lífið yrði þeim þroskavænlegur leikur í hæfilegri baráttu við eðlilega erfiðleika lífsins. — Nú liggur aðal-bílvegurinn til Norðurlands um Heiðina miðja. — Á hann þá aðeins að verða til þess að flytja síðasta heiðarbú- ann til grafar, — eða á sveitina? — Það væri sárari heiðar- harmur, en tárum taki!----------- Hreindýrin eru „útigangssauðir" íslendinga! Þau þurfa hvorki hús né hey. Þess vegna eiga þau heima á heiðarbýlunum, öllum öðrum fénaði fremur, því að þau eru sjálfkjörin iénaður fjalla og öræfa! — Á þetta hefi ég bent öðru hvoru í 20—30 ár, og ég mun gera það framvegis, meðan ævin endist, unz rödd hróp- andans nær að lokum eyrum „heimdalla“ þjóðarinnar! Til þess að framkvæmd verði hafin í þessa átt, þarf að breyta til hið allra bráðasta. Hreindýrin eiga ekki að vera „Dómsmála- tarfar og Kirkjumál-kýr“. Enda er það furðu einkennileg ráð- stöfun og dæmalaus.1) Hér verður Landbúnaðarráðuneytið að Hreindýrin — þessi vanrækta og vanmetna ríkiseign — hafa sætt furðulegum örlögum, síðan þeim var troðið upp á stjórnina fyrir fjórum árum. Lentu þau fyrst, — að visu af eðlilegum ástæðum, — í Viðskipta- ráðunejrtinu. Árið eftir var svo að sjá, sem væru þau komin til föðurhús- anna, í Landbúnaðarráðuneytið. Og mátti búast við, að þar fengju þau loks friðland. — En nú eru þau vistuð í Dóms- og Kirkjumálaráðuneytinu! — Vonandi á þó eigi fyrir þeim að liggja að lenda í Utanríkisráðuneytinu, því að þá kynni að vera hætta á að þeim yrði „skilað aftur“ til útlanda, — með lítilli þökk fyrir lánið! Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.