Stígandi - 01.07.1943, Síða 28

Stígandi - 01.07.1943, Síða 28
18 ÞJÓÐVÍSA STÍGANDI En lengia — lengra inn í leyndina og myrkrið þú ljósálf vorsins á önnum þér barst. I angandi mjúkvið og mösur þú mynd hennar fagnandi og þakklátur skarst. En hjúfrandi sefið söng hana kliðmjúkt í svefninn. — Að morgni þú horfinn varst. O, hverf þú með leynd inn í bernskunnar blótskóg, ef bresta með árunum gleðinnar föng. Þig myrkviðir máttugt kalla og minningin hvíslar í blóðsins söng: O, villihjörtur! Þín hind var fögur og hamingjustund ykkar dýrðarlöng.

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.