Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 12
74 GRÓIÐ LAND STÍGANDI grös, nokkuð er þar aí grösuni og smárunnum, en fagurlit blóm eru þar fá til að skreyta hina grænu gróðurbreiðu. Flói kallast hin blautasta deild votlendisins. Yfirborð hans er oftast slétt að mestu, eða hann er með strjálum þúfum. Vatn flóir Jrar yfir grassvörðinn mikinn hluta ársins og stendur kvrrt að mestu. Aðaltegund flóans er klófífa eða brok. Allir, sem eitt- hvað hafa litið í kringum sig, hljóta að liafa veitt lrinum fann- hvítu fífusundum athygli. Hvíti liturinn stafar af svifhárunúm á aldinum fífunnar. Fífuflóinn er minna áberandi framan af sumri, meðan aldinin liafa enn eigi náð að þroskast, en sanrt sem áður eru hin dökkgrænu eða rauðbrúnu blöð broksins ætíð sér- kennileg. Aðrar tegundir flóans eru hrafnastör, vetrarkviðastör og hengistör. Vestanlands og sums staðar á útkjálkum nyrðra er mýra- finnungur oft drottnandi í hinum þurrlendari flóa. Stundunr, einkunr á lreiðum til fjalla, er svo nrikið af Ijósastör í flóanum, að hann er blágrænn tilsýndar. Helztu skrautblómin, er prvða flóann, eru dunrbrauðar engjarósir og hinir hvítu klasar hor- blöðkunnar. Önnur deild votlendisins er flæðimýri. Hún er.engu þurrlend- ari en flóinn, en skapast einungis franr með straumvötnum og við ósa Jreirra. Vatnið er Jrar á stöðugri hreyfingu. Flæðimýrin er slétt að nrestu, og nrosagróður er Jrar oftast meiri en í flóanum, en annars er hún enn fáskrúðugri að tegundunr. Aðaltegundin er gulstör, og er hún oft nær einráð og verður oft lrarla stórvaxin. Gulstararnrýrin er ætíð fögur á að líta, lrvort lreldur um lrásunr- arið, Jregar hin breiðu blöð stararinnar bylgjast fyrir vindinunr, eða þegar lrinn gulbleiki haustfölvi hefir lagzt yfir mýraflákana, senr oft eru sundurskornir af fagurgrænum ferginkílum. Gul- stararnrýrin er hið frjósanrasta og gjöfulasta gróðurlendi landsins, þeirra, senr óræktuð eru. Þurrasta deild votlendisins er mýrin. Hún er venjulega dálítið þýfð, þótt einnig séu til sléttir mýrarblettir, einkum í hlíðafótum. Mýrin er ætíð fjölskrúðugri en flóinn og flæðimýrin. í lrenni vex, auk hálfgrasanna, margt grasa, smárunnar og blömjurtir nokkrar. Hálfgrösin vaxa aðallega í lautununr, en hinar tegundirnar á þúf- unum. Algengasta tegund nrýranna er mýrastör eða starungur, senr er ein algengasta tegund landsins. Hún er skyld gulstör, en smávaxnari og grænni og þykir ekki jafnoki lrennar að fóðurgildi. Þar senr áveitur eru á votlendi, er nrýrastör oft eina tegundin, sem nokkurs gætir í áveitulandinu. Aðrar algengar tegundir i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.