Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 59

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 59
STIGANDI NÓTT í ALASKA 121 una og þá ekki getað opnað. Þannig varð hann villidýrinu að bráð.“ Ég skalf við tilhugsunina unr þetta. „Einn af mönnum mínum, Bert Slocum, var á minkaveiðum á þessum slóðum skömnru síðar. Þegar Irann kom heim, kunni liann heilmikla sögu að segja af afturgöngu Butlers. En Bert er nresti lygari í Alaska. Bert segir, að Butler-“ Bonrnr — bonrnr bomm bomnr. Nú voru dyrnar opnar upp á gátt, þegar lröggin lreyrðust. „Hvað er að þér, stúlka?“ spurði gamli nraðurinn. „Því er líkast, að augun ætli út úr höfðinu á þér.“ „Heyrðir þú ekkert?“ spurði ég. „Heyrði lrvað?“ „Höggin.“ „Ó, þessar skógarflugur. Þær eru að legg ja undir sig allt landið. Maður getur ekki sofið á nóttunni fyrir þeinr, svo „klappa“ þær á þakinu. Stattu rétt innan við dyrnar og horfðu á stóra tréð beint franrundan." Eftir nokkur augnablik flaug lítið dýr úr trénu og settist á þakið. Unr leið heyrðist létt lrögg og rétt á eftir þrjú lrögg lrvert á eftir öðru, unr leið og dýrið flaug aftur út í tréð. „Skrýtin, lítil skepna," tautaði ég nreð hálf-vandræðalegu brosi. Um leið varð nrér litið á hurðina. Það sáust greinileg för í mjúkan viðinn, eins og liann hefði verið barinn með einhverju hörðu. „Á hvað lrorfir þú núna?“ „Þessi för á hurðinni." Hann lrló. „Þú lrlýtur að hafa verið í geðshræringu, þegar þti konrst lrér í gærkvöldi, fyrst þú barðir svona fast.“ Þegar við gengunr heinr á leið, leit ég um öxl til bjálkahússins, þar senr ég lrafði dvalið lrræðilegustu nótt ævi minnar, og á förin á hurðinni. Ég veit, að ég hefi ekki nrarkað þessi för nreð nrínunr litlu hnúunr, því að ég hafði aldrei barið á dyrnar í litla, óbyggða hreysinu í skógarrjóðrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.