Stígandi - 01.10.1943, Síða 59
STIGANDI
NÓTT í ALASKA
121
una og þá ekki getað opnað. Þannig varð hann villidýrinu að
bráð.“
Ég skalf við tilhugsunina unr þetta.
„Einn af mönnum mínum, Bert Slocum, var á minkaveiðum
á þessum slóðum skömnru síðar. Þegar Irann kom heim, kunni
liann heilmikla sögu að segja af afturgöngu Butlers. En Bert er
nresti lygari í Alaska. Bert segir, að Butler-“
Bonrnr — bonrnr bomm bomnr. Nú voru dyrnar opnar upp á
gátt, þegar lröggin lreyrðust.
„Hvað er að þér, stúlka?“ spurði gamli nraðurinn. „Því er
líkast, að augun ætli út úr höfðinu á þér.“
„Heyrðir þú ekkert?“ spurði ég.
„Heyrði lrvað?“
„Höggin.“
„Ó, þessar skógarflugur. Þær eru að legg ja undir sig allt landið.
Maður getur ekki sofið á nóttunni fyrir þeinr, svo „klappa“ þær
á þakinu. Stattu rétt innan við dyrnar og horfðu á stóra tréð beint
franrundan."
Eftir nokkur augnablik flaug lítið dýr úr trénu og settist á
þakið. Unr leið heyrðist létt lrögg og rétt á eftir þrjú lrögg lrvert
á eftir öðru, unr leið og dýrið flaug aftur út í tréð.
„Skrýtin, lítil skepna," tautaði ég nreð hálf-vandræðalegu
brosi.
Um leið varð nrér litið á hurðina. Það sáust greinileg för í
mjúkan viðinn, eins og liann hefði verið barinn með einhverju
hörðu.
„Á hvað lrorfir þú núna?“
„Þessi för á hurðinni."
Hann lrló. „Þú lrlýtur að hafa verið í geðshræringu, þegar þti
konrst lrér í gærkvöldi, fyrst þú barðir svona fast.“
Þegar við gengunr heinr á leið, leit ég um öxl til bjálkahússins,
þar senr ég lrafði dvalið lrræðilegustu nótt ævi minnar, og á förin
á hurðinni.
Ég veit, að ég hefi ekki nrarkað þessi för nreð nrínunr litlu
hnúunr, því að ég hafði aldrei barið á dyrnar í litla, óbyggða
hreysinu í skógarrjóðrinu.