Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 13

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 13
STÍGANDI GRÓIÐ LAND 75 mýrum eru: mýrelfting, túnvingull, fjalldrapi og bláberjalyng. Oft eru gróðurhverfi mýrarinnar kenncl við þá tegundina, sem mest ber á, og tala menn þá um starungsmýri, elftingarmýri, við- armýri o. s. frv. Helztu blómjurtir, er mýrina skreyta, eru auk engjarósarinnar: Hrafnaklukka, með Ijósfjólubláum eða hvítunr blómklösum. Hún blómgast snemma, og gætir hennar oft mikið. Mýrasóley er með hvítum blómum og dunurtir með rauðum. Sérstakt gróðurlendi, sem telst til votlendis, eru dýin. Þar er gul- grænn dýjamosi aðalgróður. Sjást dýin því oft langt til, einkunr í fjallahlíðum. Svalt uppsprettuvatn leikur sífellt um gróðurinn og veldur því, að fáar blómplöntur fá dafnað þar. Algengustu tegundir dýjanna eru lindadúnurt, senr oft er í þéttunr skúfunr, stjörnusteinbrjótur og lœkjafrœhyrna. Votlendi er víðlent hér á landi. Svo lrefir verið talið, að nálægt 8—10% af öllu yfirborði landsins sé votlendi, og ekkert óræktað gróðurlendi lrefir verið og er enn til jafnmikilla nytja og það, því að nrestur hluti alls útlreys er fenginn af votlendi. Þar sem nrætist votlendi og þurrlendi, lrvort lreldur það er mór eða valllendi, skapast oft sérkennilegt lendi nreð blendingsgróðri beggja nágrannalendanna, en oft ber þar nrjög á dökkgrænum hrossanrí/flíbreiðunr. Lendi þetta lrefir verið nefnt jaðar. Þá skulunr við litast unr í mólendinu. Það liggur ætíð nokkru hærra en mýrlendið á hólum, ásunr og rinrunr. Oft er það kallað lrinu forna skógarheiti holt. Þar felst ef til vill vísbending um það, að til forna, er forfeður vorir nánru landið, lrafi þar vaxið skógur. Mólendið er oftast þýft og venjulega stórþýft. Skapast þá í því tvenns konar gróður. .4 þúfnakollunum, senr ætíð eru áveðra og snjólausir að nrestu á vetrunt, vaxa harðgerðar, norrænar teg- undir. Helztar þeirra eru þursaskegg, móasef og grasvíðir. Tvær lrinar fyrst töldu gefa nrólendinu einkennilegan móbrúnan svip. Lftan í þúfununr, þar senr ögn er skýlla, vaxa lyngtegundir, krœki- lyng og bláberjalyng, fjalldrapi, gráviðir og loðviðir, en grasteg- undir og blómjurtir ýnrsar í láutum. Að vísu eru nrörkin ekki glögg, en lrér er getið einkennistegunda á hverjum stað. Annars eru það runnarnir, senr skapa aðalsvipnrót mólendisins. Vex þá oft ein runnategund á stóru svæði svo nrjög, að lrún yfirgnæfir allar hinar. Fær þá mólendið nafn af lrenni, og er talað unr hris- móa, beitilyngs-, krœkilyngs-, bláberjalyngs- eða rjúpnalaufsmóa. Eru lrinir síðastnefndu oft hvítir tilsýndar á vorin, þegar holta- sóleyjan, blóm rjúpnalaufsins, er í blónra. Beitilyngsmóarnir lit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.