Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 81

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 81
STÍGANDI Síðasta og frægasta ferðabók hins víðfracga, ameríska ritliöfundar og ferðamanns RICHARD HALLIBURTON'S „SJÖ MÍLNA SKÓRNIR“ („SEVEN LEAGUE I!OOTS“) cr nýkomin lit í íslenzkri þýðingu eftir Jóhann Frímann, skólastjóra. Bókin er 340 bls., auk fjölda mynda. sem prentaðar eru á sérstakan mynda- pappír, í stóru broti og útgáfan <>11 sérlega vönduð og vegleg. Fæst lt.æði heft og bundin í vandað og fallegt ljand. Verð bókarinnar er mjög hóflegt. Nokkur ummæli amerískra stórblaða um binar lieimsfrægu ferðabækur Halliburtons og höfund þeirra: Richard Halliburton hefir tekizt að blása sínu eigin lífi í hverja blaðsíðu í þessum dásamlegu bókum, — magna þær anda sinnar eigin æsku og frjáls- ræðiskenndar. Hann getur á stundum verið ofsafenginn í frásagnargleði sinni, svo að nærri stappar fullu andvaralevsi. Hann hlær að hverri ]>raut og mannraun, er að honum steðjar. Hann dreymir um fegurð og þráir æfintýri. — Chicago Post. Þessi ungi og óstýriláti Ameríkumaður, sem nýlega drýgði þá hetjudáð að synda yfir hið sögufræga Hellusund, er jafn snjall og áhrifamikill rit- höfundur og hann er frábær sundgarpur. — Memphis Commercial Appeal. Frásögnin um ferðir og æfintýri Richard Halliburtons er svo töfrandi, að hún er í allra frcmstu röð ljóka, þeirrar tegundar, sem nokkru sinni hafa verið ritaðar. — Detroit News. Óstýrilátur, glaður og hressandi er andi Richard Halliburtons í „The Royal Road to Romancc" — cins og æskan sjálf í eigin persónu, ljómandi og óslökkvandi í orðgnótt sinni, eins og friðarbogi vfir fjarlægum sjóndeildar- liring. — Boston Transcript. Og um „Sjö mílna skóna" scr í lagi skrifar þekktur, amerískur ritskýrandi: ..Ricliard Halliburton kann ekki að skrifa cina einustu leiðinlega cða svip- lausa blaðsíðu. — Og í „Sjö mílna skónum skarar hann fram úr sjálfum sér. Vér mælum hiklaust með bókinni við alla hina fyrri aðdáendur Mr. Halli- burtons, og vér öfundum bina, sem eiga cftir að kvnnast höfundinum í fyrsta skipti á síðum þessarar bókar.“ Svipuð ummæli mætti tilgreina, ef rúm leyfði, úr fjölda annarra stórblaða, svo sem Tinte, New York Herald Tribune, New York Post, St. Louis Dispatch o. s. frv., eftir fra’ga og mikilsmetna bókmenntafræðinga og ritskýrendur eins og Herschel Bricknell, Edward, Donahoc, John G. Neihardt o. m. fl. Biðjið bóksala yðar að sýna yður þessa bráðskemmtilegu og fallegu bók, kynnið yður hinn óvenjulega og æfintýralega æfiferil höfundarins, eins og honum er lýst á kápuinnbrotum bókarinnar, og þér munuð sannfærast um, að SJÖ MILNA SKÓRNIR eru jólabókin, scm þér eigið að gefa vini yðar og þó fyrst og fremst að lesa, sjálfum yður til skemmtunar og dægradvalar um jólin. — Ricliard Halliburton er tvímælalaust einliver allra frægasti og vin- sælasti ferðabókahöfundur nútimans. Kaupið SJÖ MILNA SKÓNA áður en það er um seinan. BÓKAÚTGÁFAN HLIÐSKJÁLF H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.