Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 43

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 43
STÍGANDI FERÐASÖGUBROT 105 Foto. F.dv. Sigurgcitsson. Á Kristínarlindum. Er á daginn leið, hreinsaði Öræfajökull sig öðru hverju, og höfðum við af Kristínartindum bezta útsýni til hans, og var það notað vel til að taka myndir. Á leiðinni niður gengum við á eystri brún Morsárdals, og sást þá greinlega, hvernig skriðjökullinn steypist fram af hömrunum í botni dalsins. Bæjargilið í Skaftafelli er hið fegursta og fullt af listaverkum frá náttúrunnar höndum. Það teygir sig niður að aurum Skeið- arár. Neðst í því er dálítið lón umgirt af skógarhríslum og undur- fagurt. Þarna í hvamminum er stærsta hrísla í Öræfum. Ofar í gildinu eru einnig smáhvammar. Þar eru einnig fossar, Hunda- foss og Svartifoss. Svartifoss og umhverfi lians er að mörgu leyti furðuverk. Gengt er undir fossinn, því að bergbrúnin skagar fram og steypir af sér. Umgerð fossins er mynduð úr reglulega löguðu stuðlabergi, dökku að lit. Um kvöldið var sérstaklega fagurt sólarlag bak við Jökulfell, og var Öræfajökull tandurlireinn og bjartur undir nóttina. Öræfasveitin er einangraðasta sveitin á landinu. Enginn kostur hefir jaað verið talinn, heldur hið gagnstæða. En fátt er svo með öllu illt, að ekki fylgi nokkuð gott. Öræfingum hefir einangrun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.