Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 40
102 FERÐASOGUBROT STIGANDI Foto. Edv. Sigurgeirsson. Lómagnúpur. smáir, máttvana og öryggislausir í þessu hrikalega umhverfí eyðisanda, jökulvatna og snækrýndra háfjalla. Og nú flytja þeir okkur austur Skeiðarársand. Hinn þjóð- kunni ferðagarpur, Hannes á Núpsstað, er í fylgd með okkur. Fórum við nú austur leirurnar og tókum stefnu fyrir hamra- gnúp, sem er geysimikið fjall, með gríðarháu og snarbröttu hengi- flugi á þrjá vegu. Skagar hann langt frarn á flatneskjuna. — Og mikilúðugur mun hamragnúpurinn hafa verið í augum Brennu-Flosa, er hann eftir Njálsbrennu sá hann í draumi sínum opnast og Járngrím ganga út úr honum og nefna nöfn margra vina og fylgismanna Flosa, er seinna voru allir vegnir. Núpsvötn voru góð yfirferðar, enda kvað Hannes þau sjaldan eða aldrei hafa verið svo vatnslítil sem í sumar. Um það bil á miðjum sandinum kom Stefán bróðir Odds í Skaftafelli á móti okkur, og flutti hann okkur austur yfir sandinn, en Hannes hélt til baka. Hópur ferðamanna kom með Stefáni að austan, og var Stefán Þorvaldsson, hinn víðkunni ferðamaður og póstur, fylgd- armaður. Hann er nú hátt á áttræðis aldri, og kvaðst nú vera hættur að fylgja öðrum, en í þess stað yrði að fylgja sér. En þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.