Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 42

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 42
104 FERÐASÖGUBROT STÍGANDI Foto. Edv. Sigurgeirsson. Öreefajökull, séður af Skeiðarársandi. voru á með dóti okkar í. Var það í grófarskorningi nokkrum blautum. Þaut merin langt út í mýri, sleit af sér allar gjarðir og þeytti hafurtaskinu í allar áttir. Leit þetta allískyggilega út um tíma, en fór þó betur en á horfðist, þar eð ekkert skemmdist. Einn dag dvöldum við um kyrrt í Skaftafelli. En það var allt of stutt viðdvöl, því að margt er þar að sjá og skoða. Skal þá fyrst minnst á útsýnið frá Skaftafelli, sem mun eitt hið fegursta, er getur að líta á landi hér. Hafrafell blasir við umlukt af Skaftárjökli og Svínafellsjökli. Efst í því er Hrútsfell, hrikaleg gnípa, en neðar eru drangar tveir, sem Iieita Fremmrimenn og Efrimenn. Einnig rná líta Kristínartinda og Skarðstinda; allt eru þetta stórfengleg fjöll, en skipa þó óæðra öndvegi í þessum fjallasal, því að sjálfur skipar Öræfajökull með Hvannadalshnjúk á herð- unum Iiásætið, þar sem liann ber við bláloft yfir jökulfannir. Ekki höfðum við tíma til að ganga á Hvannadalshnjúk, enda rak á liann þokuslæðing öðru hverju, og svo er oftast nær. En við gengum á Kristínartinda, og er þaðan víðsýnt. Saga ein er tengd við Kristínartinda. Jökulhlaup herjaði Öræf- in, og er sagt, að allir Öræfingar hafi farizt í hlaupinu, nema kona ein er Kristín hét, sem kleif á tindana, er nú bera nafn hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.