Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 18

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 18
80 GRÓIÐ LAND STÍGANDI er það auganu, þegar farið hefir verið langa leið um auða sanda, að finna, þótt ekki sé nema fáeinar melþúfur, þar sem þessi harð- gerða planta býður hinum grimmustu eyðingaröflum birginn. Svo sem kunnugt er, hafa mennirnir tekið melinn í sína þjónustu til að hefta sandfok og bjarga með því heilum byggðum frá eyð- ingu. Á eyrum meðfram ám er oft allmikill gróður. Þar vex meðal annars eyrarósin, ein glæstasta skrúðjurt landsins. Varpa blóm hennar oft rósrauðum blæ á gráar eyrarnar á stórum svæðum. Langmestur hluti öræfagróðursins er hinn svonefndi melagróð- ur. Honum er alls staðar sameiginlegt, að gróðurtopparnir eru strjálir og yfirborðið þakið steinum, stórum eða smáum. Melarn- ir eru oftast fremur snjóléttir og jarðvegur þeirra heldur illa vætu. Plöntur Jrær, sem á melunum vaxa, eru því þolnar bæði gegn þurrki og kulda. Langflestar tegundirnar eru norrænar. Oft ber allmikið á mosum og skófum. Sviplíkir eru melarnir á lág- lendi og hálendi. Þó vaxa fleiri tegundir á láglendismelnum en til fjalla. Allmargar tegundir vaxa á melum. Má þar fyrst nefna lambagras og blóðberg. Af blóðberginu leggur sterka angan og þótti það fyrrum hin bezta drykkjurt. Þá eru holurt og frœliyrna algengar tegundir á melum. En framar öllu má telja steinbrjót- ana. Flestir þeirra eru með hvítum blómum, en þó er vetrar- blómið nteð rauðu blómi. Er það allra plantna fyrst til þess að breiða út blóm sín á vorin, jafnskjótt og snjóa leysir. Helztu gras- tegundir melanna eru blásveifgras, sauðvingull og lógresi. Vestan- lands er melasólin helzta einkennistegund melanna. Eru hin gulu blóm hennar ltöfuðprýði þeirra. Ef láglendismelurinn fær notið friðunar um liríð, breytist hann oft í mólendi eða valllendi. Hins vegar er þess naumlega að vænta, að háfjallamelarnir breyti um gróðursvip, nema gagngerð breyting yrði á loftslagi. Ég hefi þá reynt að stikla á stærstu steinunum í lýsingu á ís- lenzkum gróðurlendum. Eins og lög gera ráð fyrir, verða svo fjölþættu efni engin fullnaðarskil gerð í stuttri tímaritsgrein, en þess vænti ég, að yfirlit þetta geti gelið lesandanum nokkra hug- mynd um fjölbreytni hins gróna lands, og það, að það sé ómaksins vert að verja nokkurri stund til að kynna sér leyndardóma þess. Akureyri, 25. nóv. 1943. Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.