Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 37

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 37
STÍGANDI Sigfús Jónsson: FERÐASÖGUBROT Þar skal þá fyrst koma máli okkar, að lengi höfðum við látið okkur dreyma um ferðalag til Suðurlands, en nú skyldi sá draum- ur verða vökudraumur. Þess er rétt að geta, áður en lengra er farið, að þessir „við“ er- um fjórir Akureyringar: Edvard Sigurgeirsson, Sigfús Jónsson, Stefán Sigurðsson og Lárus Eggertsson. Bílstjóri okkar í þessari ferð var Ari Jóhannesson. Ög 9. ágúst á því herrans ári, sem nú er að líða, lögðum við af stað. Við höfðum kappkostað að útbúa okkur með allan farar- reiða til útilegu, og var því all-þröngt í bifreiðinni strax í upp- hafi, en þó þrengra, er Lárus bættist í hópinn í Reykjavík, en þangað var hann kominn á undan okkur. Ekki skal dvalið frekar við ferðalagið til Reykjavíkur, sú leið er svo fjölfarin og alþekkt. Og ekki ætlum við heldur að gera dvöl okkar í Reykjavík að umtalsefni. — Nei, við ökum undir heiðum himni og skínandi sól austur yfir Hellisheiði. Þess má geta nú þegar, að veðrið var hið ákjósanlegasta ferðina á enda. í þetta sinn lét veðrið ekki á sér sannast þá miður vin- gjarnlegu kenningu, að það líkist um hverfulleik kvenfólkinu og stríðsgæfunni. Okkur reyndist það glaður og ósýtinn ferða- félagi. En riú erum við í Hveragerði. Hér er það, sem listamenn okkar og skáld, og reyndar stjórnmálámenn líka, reyna að halda á sér hita urn hásumarið. Hér er það, sem kunnáttumenn með aðstoð jarðhitans breyta íslenzku „gerði“ í aldingarð. Hér finnst okkur, að samtíðin sé þó að leggja einn stein í þá undirstöðu, sem framtíð íslenzkra byggða verður að hvíla á. Hér hittum við mann einn skeggjaðan mjög, og kom okkur sá kunnuglega fyrir sjónir. Enda fór svo, að við kenndum þar gaml- an kunningja og góðan, Lárus Rist, leikfimikennara, sem nú er sundlaugarstjóri í Hveragerði. Við ókum áfram austur blómlegar sveitir. Nöfnin þekkjum 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.