Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 28

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 28
Í»Ö UM MÁLVÖNDUN STÍGANDI Við megum ekki gleyma, að forfeður okkar hafa varðveitt þessa tungu lítið breytta um þúsund ára bil og að hún geymir minjar um starf þeirra og stríð. Og framar öllu ættum við að stuðla að því, að óbornir íslend- ingar megi um aldur og ævi mæla á þessa sömu tungu. (Ath. Grein þessi er samin upp úr fyrirlestri, er ég flutti fyrir nokkrum árum hér á Akureyri. Hefi ég breytt fyrirlestrinum nokkuð, en þó ekki verulega). Akureyri í ágústmánuði 1943. HALLDÓR HALLDÓRSSON. — Eg skildi, að orð er á íslandi til um allt, sem er hugsað á jörðu. Einar Benediktsson. — móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita. Jónas Hallgrímsson. Hvað er tungan? — Ætli enginn orðin tóm séu lifsins forði. — Hún er list, sem logar af hreysti, lifandi sál í greyptu stáli, — Matthías Jochumsson. Heimsborgari er ógeðs yfirklór. Alþjóðrækni er hverjum manni of stór, út úr seiling okkar stuttu höndum. Hann, sem mennir mannafæstu þjóð, menning heimsins þokar fram á slóð, sparar hræ og hrösun stærri löndum. Stephan G. Stephansson. En fái þeir selt þig og sett þig við kvörn, þá sést, hverju er búið að týna og hvar okkar misþyrmd og máttvana börn fá malað í hlekkina sína. Þorsteinn Erlingsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.