Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 11
STÍGANDI GRÓIÐ LAND 73 og tjarnagróður fyrir. Hann er fremur fáskrúðugur og með líkum Iiætti, hvar sem er á landinu. Algengustu vatnaplönturnar eru nykrur og mari. Nykrurnar eru flestar með allbreiðum oft móleit- um blöðum, en á maranum eru blöðin skipt í þráðmjóa flipa. Blóm beggja eru ósjáleg. í sumum vötnum, t. d. Mývatni, er gróð- ur þessi svo þéttur og mikils vaxtar, að bann torveldar umferð urn vatnið. í tjörnum og pollum er oft mjög mikið af lónasóley með fíngerðum blöðum og hvítum blómum og sikjabrúðu, nijög fín- gerðri ljósgrænni plöntu. Lófótur með kransstæðum blöðum er einnig algengur. Oft eru takmörkin milli vatna- og mýragróðurs næsta óglögg. I grunnum tjörnum og vatnavikum vaxa vatna- plöntur eins og fergin og vatnsnál innan um Ijósastör og gulstör, sem báðar teljast til flóagróðursins. I vatninu verða starir þessar oft stórvaxnari en ella, og er stararkransinn meðfram tjörnunum til hinnar mestu prýði. Votle7idi kallast einu nafni það gróðurlendi, þar sem jarðveg- urinn er sírakur árið um kring og oft svo, að yfir flóir. Gróður þess er að mestu samfeldur, en oftast þekur mosabreiða gróður- svörðinn milli blómplantnanna, og í þýfðu votlendi skapast þúf- urnar oft að miklu leyti af niosa. Jarðvegur votlendisins er þykkur og grasrótin oftast seig af samanfléttuðum rótum og jarðstönglum votlendisplantnanna, því að margar þeirra bafa víðskriðula, lá- rétta jarðstöngla. Undir grasrótinni er oftast mór, stundum mjög þykkur. Hann hefir skapazt smám saman af leifum plantna þeirra, æðri sem lægri, er þarna bafa vaxið og dáið. Langmestur bluti votlendisins befir áður verið vötn eða tjarnir eða jafnvel fjarða- botnar, sem fyllzt bafa upp af aðrennsli og gróðurleifum. A vetr- um liggur votlendið undir snjó eða oftar þó ísbellu. Innan gróður- lendis þessa eru ýmsar deildir með ólíkunr gróðri, og skapast þær eftir misjöfnu rakastigi jarðvegsins, eða hvort vatnið stendur kyrrt eða er á hreyfingu, en það hefir ábrif á sýrufar jarðvegsins. Jarðvegssúrinn orkar bins vegar á það, hverjar ]rlöntur fái vaxið þar. En bér á landi keniur það eigi svo mjög til greina, því að fremur litlu nrunar á jarðvegssúr mýranna á ýmsurn stöðum. Yfir- leitt er öllu votlendi það sameiginlegt, að tegundir eru fáar og álíka margt af norðlægum og suðlægum tegundum. í sumum vot- lendisdeildum drottna þó suðlægu tegundirnar algerlega, og yfirleitt veitir þeim víðast beldur betur. Samt er mjög fátt hinna allra suðlægustu plantna, sem bér finnast og eins lrinna Iránorræn- ustu. Langflestar tegundir votlendisins eru starir og önntrr bálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.