Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 54

Stígandi - 01.10.1943, Blaðsíða 54
116 BRÉF STÍGANDl hver orð og orðtæki útlenzkuskotin eða danósa. Svo sagði mér á skóla-árum mínum sá kennari minn í latínuskólanum, er égminn- ist einna helzt með sólskinsbirtu og sólaryl, — þótt við værum ó- líkir í skoðunum og viðhorfi við lífinu —, frændi yðar, séra Har- aldur Níelsson, að Björn Jónsson hefði sagt við sig, að Pálmi Páls- son myndi vera allra þeirra manna, sem þá voru uppi, bezt að sér um, hvað væri íslenzka og hvað væri ekki íslenzka af þeim orða- forða, er þá tíðkaðist. Þessari þekkingu hins gamla íslenzkukenn- ara míns kynntist Björn Jónsson, að sögn Haralds, í samvinnu við hann um orðabók séra Jónasar. En fróðleiks hins hlédræga rnanns sér nú lítinn stað. Eftir Pálma Pálsson liggja, að kalla, engin fræðirit né fræðistörf. Móðurmálskennsla er vinnuhörð húsfreyja. Sér þó löngum lítinn arð af stagli og stílastriti í þágu „ástkæra, ylhýra málsins", sem Jónas kvað um móðurmál vort. En ef Pálmi Pálsson hefði fengizt við fræðistörf, hefði hann áreið- anlega reynzt þar vandvirkur, fremur en mikilvirkur og hrað- virkur. Að lokum bið ég yður afsökunar á útúrdúrum og málaleng- ingum. Mærðin er, sem hæsin eða ræman, kennarafylgja eða kenn- arasjúkdómur. Með alúðarkveðju. Yðar, Sigurður Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.