Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 62

Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 62
140 SÍÐASTI FJÁRKLÁÐAVÖRÐURINN STÍGANDI austan Hegranessins, en með Vestur-Vötnunum var varið, þó að svo muni ekki hafa verið ætlazt til í fyrstu. Þurfti því enga brúar- verði. Hinsvegar voru engar girðingar, sem að gagni mættu koma við vörzluna, því að gaddavír var þá svo að segja óþekktur hér á landi. Eigi er mér kunnugt um erindisbréf varðmannanna eða hvort þeir fengu það nokkurt, en nokkrar reglur um fyrirkomulag vörzlunnar eru prentaðar í B-deild Stjórnartíðindanna frá 1904, bls. 98—100, og ef til vill víðar. Af þessurn 9 varðmönnum eru nú, eftir 40 ár, aðeins tveir á lífi. Eru það þeir Sigtryggur Friðfinnsson, þá bóndi að Giljum í Vesturdal, nú til iieimilis á Sauðárkróki, greindur maður og einkar fjölhæfur á meðan hann naut fullrar heilsu, og Hjdlmar Þorldksson, þá bóndi að Þorljótsstöðum í sömu sveit, nú í Ytri- Villingadal í Eyjafirði, heilráður maður, vel gefinn og vel met- inn. Höfðu þeir báðir vörzlu suður í óbyggðum, Sigtryggur á Keldudal, en Hjálmar í Pollum. Töldust þeir fyrir, hvor á sínu svæði, enda vel kunnugir þar. Þeir, sem dánir eru, voru þessir, og er þá röðinni haldið frá norðri til suðurs eins og varðsvæði þeirra voru: Gisli Gislason, mun lengst af liafa dvalið búlaus í Blönduhlíð, þar af allmörg ár lijá syni sínum, Kristjáni á Minni-Ökrum, dá- inn 1939, gætinn rnaður og árvakur, Sveinn Magnússon, fyrr bóndi að Stekkjarflötum, Stapa og víðar, en þá í Stokkhólma, dá- inn 1926, þrekmaður mikill, fáskiptinn og vel látinn, Daniel Sig- urðsson, bóndi og fyrrverandi póstur á Steinsstöðum, dáinn 1920, þjóðkunnur ferðamaður á sinni tíð (sjá Söguþætti landpóstanna), Guðmundur Ólafsson, bóndi að Tunguhálsi, dáinn 1908, skérpu- maður mikill og búhöldur hinn bezti, Tómas Pdlsson, bóndi og síðar sýslunefndarmaður, á Bústöðum, dáinn 1938 vel menntur maður og um langt skeið lielzti fyrirliði sinnar sveitar í flestum félagsmálum, Hjdlmar Pétursson, bóndi að Breið, félagi Sigtryggs á Keldudalsvarðstöðvum, dáinn í árslok 1907, greiðvikinn maður og vinsæll, og rómaður hestamaður, og loks Björn Jónasson, þá til heimilis í Vík í Borgarsveit, áður í Holtsmúla, félagi Hjálmars í Pollum, meinhægur maður, rólyndur og góður félagi. Hann mun hafa flutzt vestur í Húnavatnssýslu nokkru síðar, í bili a. m. k., og er mér ókunnugt um, hvenær hann dó, en sennilega hefir það verið nálægt 1920. — Björn var hinn eini varðmann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.