Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 65
STÍGANDI SÍÐASTI FJÁRKLÁÐAVÖRÐURINN 143 eru þar háfjallahagar, brokkögur meðfranr tjörnum og starar- toppar, en þess á rnilli nrosaþembur og lágvaxinn flesjugróður. Sauðfénaður Dalamanna, og jafnvel stóðhross, sækir allmjög þangað suður þá líður á sumarið. Um venjulegan fótaferðatíma lögðum við af stað áleiðis til Polla, þar sem við skyldum setjast að. Eru þeir skanrmt suðaustur af Rústunum. En ferðin sóttist seint, því aðaurbleytur urðu á vegi okkar og klakahlaup hér og þar. Laust fyrir hádegi heyrðum við úr fjarlægð nokkurri árnið, sem við áttum ekki von á. Stefndum við á hljóðið og komum brátt að öskugráu jökulvatni, sem brun- aði þar áfram eftir gróðurlausum aurum og grýttum auðnum. Vissum við strax, að hér var Austari-Jökulsá á ferð, og vorum við því komnir afvega nokkuð. En áin rennur þarna efra í allmiklum sveigum, en nálgast Polla, er hún fer þar frant hjá. Við tókurn nú upp „kortið“ og sáum þá, að við höfðum tekið of vestlæga stefnu úr Rústunum, og vorum komnir suður á Vesturbug. Sner- um við nú við og fundum Polla fyrirhafnarlítið. Völdum við okkur þar hentugan tjaldstað og bjuggum um okkur sem bezt við gátum. Pollar er gróðurlendi, að líkri gerð og í örravatnarústum, á að gizka um 5 Q km. að stærð, umgirt melaöldum á flesta vegu, sem rnikið víðsýni er af. Sumarhagar eru Jrar góðir, en gróður var enn lítill þar og voru Jrví hestarnir órólegir fyrst í stað. Til jökuls rnunu vera fullir 15 kílómetrar sé ánni fylgt, og svipuð vegalengd á norðurtakmörk varðsvæðisins. Sé farið eftir beinni línu, er þetta allmikið styttra. í Pollurn sjást menjar mikillar umferðar frá fyrri tímum. Grasi gróna götuskorninga, 15 eða 16 samhliða mátti telja þar á einum stað. Hér lá Vatnahjallavegur um eða Eyfirðingavegur hinn forni, enda nefnist þetta og Eyfirðinga Pollar. Þarna hefir því vissulega margur gist á undan okkur Birni, því að sjálfkjörinn áningar- staður hefir verið þar. Okkur leizt vel á staðinn og fannst hann hlýlegur, eftir því sem um var að gera, er við höfðunr kynnzt honurn. Tveir svanir svifu Jrarna um nreð lágu kvaki og héldu sig í nánd við tjaldstað- inn fyrst í stað. Hlökkuðunr við til návistar þeirra framvegis og söknuðunr þeirra, er þeir hurfu. — Nokkrum dögum síðar fannst „dyngja" með 4 álftareggjunr í, örstutt frá tjaldinu. Þá skildunr við, lrvernig í þessu lá. Koma okkar lrafði svipt þessa sakleysingja lreimili sínu og hjartfólginni eign.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.