Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 49
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi vantar
kennara og þroskaþjálfa til starfa
skólaárið 2013 -14
Meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði og
enska á mið- og elsta stigi og tónmennt á yngsta og
miðstigi. Þá vantar sérkennara og þroskaþjálfa til
starfa.
Umsækjandi um kennarastarf þarf að hafa kennslu-
réttindi, góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í
mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu
og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar.
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og
fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám,
teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða
samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Nánari
upplýsingar má finna á vefsíðu skólans:
http://www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald,
skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjar-
skóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss.
Skólastjóri
Vilt þú vinna spennandi
verkefni með okkur?
Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com
Air Atlanta Icelandic auglýsir eftir starfsmanni í flugrekstrardeild
Starfsmaður í Flugdeild félagsins á Íslandi
Starfssvið: Viðhald á handbókum flugrekstrardeildar. Samskipti milli flugrekstrardeildar/gæðadeildar og
Flugmálastjórnar Íslands.
Menntunar- og hæfniskröfur:
10. maí n.k.
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Sérfræðingar
í viðskiptagreind - BI
Laus eru til umsóknar störf sérfræðinga í viðskiptagreind (BI) í UT Gagnastjórnun
hjá Landsbankanum. Bankinn rekur margþætt og fjölbreytt viðskiptagreindarumhverfi.
Vegna aukinna umsvifa og fjölda verkefna leitum við að öflugum einstaklingum í teymið.
Helstu verkefni
» Gagnavinnsla í Oracle grunni
og PL/SQL
» Uppbygging á gagnavöruhúsi
og gagnamörkuðum
» Uppbygging á viðskiptagreindar-
umhverfi bankans
» Framsetning upplýsinga með aðstoð
SAP Business Objects og SSAS (OLAP)
» Þarfagreining og skjölun
» Að leiðbeina notendum í notkun
umhverfisins
Menntunar- og hæfniskröfur
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi
» Góður skilningur á upplýsingasöfnun
og gagnaskilum
» Góð þekking á viðskiptagreind
og uppbyggingu vöruhúsa
» Frumkvæði, fagmennska
og skipulagshæfni
» Hæfni í mannlegum samskiptum
» Reynsla í fjármálageiranum er kostur
» Almenn þekking á viðskiptagreindar-
tólum er kostur
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Xiaobing Yu
deildarstjóri Gagnastjórnunar í síma
410 6348 og Berglind Ingvarsdóttir
hjá Mannauði í síma 410 7914.
Umsókn merkt „Sérfræðingur í
Gagnastjórnun“ fyllist út á vef bankans.
Umsóknarfrestur er til og með 10. maí
2013.
L
A
N
D
S
B
A
N
K
I
N
N
, K
T
.
4
7
1
0
0
8
0
2
8
0