Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 102
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 Í GEGNUM tíðina hafa sömu flytjendur oft verið sendir aftur til leiks í Eurovision, en þeir ná sjaldnast að toppa sig. Íslenskar endurkomur Við þekkjum þetta sjálf. Stebbi Hilmars náði reyndar 15. sæti þegar hann fór með Eyfa árið 1991 en var sæti neðar þegar hann fór með Sverri Stormsker árið 1988. Sigga Beinteins er okkar besta Eurovision-tromp í sögunni því hún náði ágætis árangri í öll þrjú skiptin sem hún fór út, þó ekkert þeirra hafi skákað hennar fyrstu tilraun árið 1990. Selma ætlaði heldur betur að koma, sjá og sigra árið 2005 eftir að hafa þurft að láta sér 2. sætið nægja 1999 – en komst ekki upp úr undankeppninni. Sænsku drottningarnar Carola og Charlotte Nielsen eru miklar Eurovision-drottningar enda hafa þær báðar skilað Svíum sigri í keppninni. Carola hafði reynt fyrir sér árið 1983 og lenti í 3. sæti. Þær hafa báðar keppt aftur í keppninni. Carola tók þátt árið 2006, búin að fjárfesta í enn kröft- ugri vindvél en hún tók með sér 15 árum áður og náði 5. sæti. Það er öllu betra en Charlotte sem end- aði í 18. sæti í sinni annari til- raun árið 2008. Fleiri dæmi Cliff Richard náði 2.sæt- inu fyrir Breta árið 1968 en steig niður í það þriðja ári síðar. Lena Meyer-Land- rut vann fyrir Þýskaland árið 2010. Hún reyndi aftur ári síðar en endaði í 10. sæti. Norðmenn voru rosalega ófrumlegir á fyrstu árum keppninn- ar og sendu sömu flytj- endurna í gríð og erg. Enginn flytjendanna náði þó að toppa sinn fyrsta árangur þar til Jan Tei- gen náði 9. sætinu árið 1983, hans besta árangri og í þriðju tilraun. Undantekningarnar Auðvitað eru nokkrar undantekn- ingar á þessari reglu. Hin gríska Anna Vissi náði til dæmis 9. sætinu árið 2006, 26 árum eftir að hún tók fyrst þátt og endaði í 13. sæti. Danski Hot Eyes hópinn lenti í 4. sæti árið 1984 og því 11. ári síðar. Þau komu svo aftur með hvelli 1988 og tóku þriðja sætið. Hin maltneska Chiara lenti í þriðja sæti 1998 og tók annað sætið 2005 en niðurtalningin í sigurinn gekk þó ekki eftir í hennar þriðju tilraun árið 2009 því þá endaði hún í 22. sæti. Rússinn Dima Bilan er annað gott dæmi því hann lenti í öðru sæti árið 2006 en vann svo keppnina 2008. Lexía dagsins er þó enn og aftur sú að Evrópa fílar greini- lega ekki end- urtekningar. tinnaros@frettabladid.is TINNA TÆKLAR EUROVISION 13 dagar í aðalkeppni Eurovision í Malmö Gengur sjaldan í annað sinn IRON MAN 3 3D 5.20, 8, 10.10, 10.40(P) LATIBÆR 6 G.I. JOE 2 3D 8 OBLIVION 5.30, 8 SCARY MOVIE 5 10.30 Empire Hollywood reporter T.K. - Kvikmyndir.is H.V.A - FBL 5% -H.S., MBL G.H.J., RÚV -H.V.A., FBL “FÍNASTI FUGL” - H.S.S., MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18 EVIL DEAD LÚXUS KL. 8 - 10.10 18 THE CALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 LATIBÆR KL. 1 (TILB) - 3 L FALSKUR FUGL KL. 6 14 SCARY MOVIE 5 KL. 6 - 8 - 10.05 14 OBLIVION KL. 8 - 10.40 LÚXUS KL. 1 - 5.20 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.30 L FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 1 (TILB) - 3.30 L EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18 PASSION KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 THE PLACE BEYOND KL. 3 - 6 - 9 12 THE CALL KL. 10 16 FALSKUR FUGL KL. 4 - 6 - 8 14 LATIBÆR KL. 4 - 6 L / CROODS KL. 3.30 (TILB) L EVIL DEAD KL. 8 - 10 14 FALSKUR FUGL KL. 6 12 / THE CALL KL. 10 16 SCARY MOVIE 5 KL. 8 14 / CROODS 3D KL. 4 LATIBÆR KL. 2 (TILB.) - 4 - 6 / FLÓTTINN 3D 2 (TILB) L EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI H.S. - MBL T.K., KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D KL. 1 SMÁRABÍÓIKL. 1 SMÁRABÍÓI MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓ ON THE ROAD (16) LAU 20:00, 22:20 SUN 20:00 IN MEMORIAM? (L) LAU 18:00 SUN 18:00 HANNAH ARENDT (12) LAU 17:50, 20:00 SUN 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU 17:50, 20:00, 22:10 SUN 17:50, 22:20 DÁVALDURINN (16) LAU 22:10 SUN 22:10 THE VIRGIN SPRING / THE LAST HOUSE ON THE LEFT (16) SUN 20:00 SLÓ Í GEGN Á ÞÝSKUM KVIKMYNDADÖGUM EFTIR ÓMAR RAGNARSSON IN MEMORIAM SVARTIR SUNNUDAGAR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D CAROLA tók síðast þátt fyrir hönd Svíþjóðar árið 2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.