Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 56
| ATVINNA | Fræðsluþjónusta Hafnarfjarðar Skólastjóri grunnskóla Staða skólastjóra Öldutúnsskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar Öldutúnsskóli er heildstæður grunnskóli þar sem 500 nemendur stunda nám. Hornsteinar skólastarfsins eru virðing, vellíðan og virkni. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu, teymisvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Í skólanum er unnið samkvæmt SMT-skólafærni, Olweusaráætluninni gegn einelti og skólinn er grænfánaskóli. Umsækjandi þarf að hafa leiðtogahæfileika og góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf, kennslu- og stjórnunarreynsla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræði • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sé reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi • Reynsla og/eða þekking á SMT- skólafærni og Olweusaráætlunni æskileg Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is og Erla.Guðjónsdóttir, skólastjóri Öldutúnsskóla í síma 555 1546, netfang erla. gudjonsdottir@oldutunsskoli.is Umsóknir berist Fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 17. maí 2013. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2013 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf með fráfarandi skólastjóra í maí/júni vegna undirbúnings næsta skólaárs. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Kennari Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða stærðfræðikennara fyrir skólaárið 2013-2014. Hæfnikröfur: Háskólapróf í stærðfræði (MS æskilegt). Hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum: Góða vinnuaðstöðu. Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Ingi Ólafsson skólastjóri ingi@verslo.is, eða í síma 5 900 600. Umsóknarfrestur er til 13. maí og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík eða á netfangið ingi@verslo.is. Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 1240 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli en nemendur ljúka prófum í viðkomandi námsáfanga um jól og vor. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Einnig býður Verzlunarskólinn upp á fjarnám. Verzlunarskólinn er mjög tæknivæddur og er aðstaða til náms og kennslu öll hin besta. Helstu verkefni og ábyrgð Vélaverkstæðið ber ábyrgð á rekstri margra tæknikerfa Landspítala, gufukatla o.fl. auk þess að sinna viðhaldi ýmiss sérhæfðs tækjabúnaðar. Starfsmaðurinn sinnir ásamt öðrum starfsmönnum vélaverkstæðis bakvöktum og ketilvöktum. Landspítali er með starfsemi í um 100 byggingum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og starfsmaðurinn skal vera tilbúinn til að mæta til vinnu og starfa í lengri eða skemmri tíma þar sem hans er þörf á hverjum tíma. Hæfnikröfur Leitað er eftir vélfræðingi, en einstaklingur með vélstjórnarmenntun kemur einnig til greina. Viðkomandi skal hafa víðtæka þekkingu á viðgerðum og eftirliti með tækjabúnaði. Mikið er lagt upp úr þjónustulund, frumkvæði í starfi, góðri framkomu og lipurð í samskiptum. Starfsmaðurinn þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti á íslensku. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2013. » Upplýsingar veitir Valur Sveinbjörnsson, rekstrarstjóri, netfang valurs@landspitali.is, sími 824 5274. » Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá. Rekstrarsvið Vélfræðingur Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf vélfræðings við vélaverkstæði Landspítala. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá og með 1. júní 2013 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Pökkun, röðun og dauðhreinsun verkfæra fyrir skurðaðgerðir Hæfnikröfur » Góð íslenskukunnátta » Góð samskiptahæfni » Sjálfstæði í vinnubrögðum » Reynsla eða menntun innan heilbrigðiskerfis æskileg Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2013. » Starfið veitist frá 1. júní 2013 eða eftir samkomulagi. » Upplýsingar veitir Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, sími 543 1726, gsm 825 3527. » Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut fyrir 18. maí 2013. Dauðhreinsunardeild Sérhæfður starfsmaður Á Dauðhreinsunardeild á Tunguhálsi er laust til umsóknar starf sérhæfðs starfsmanns. Starfshlutfall er 100%, dag- og kvöldvaktir. Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra aðila. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sæki nám í heilbrigðistækni sem nú er í undirbúningi. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legudeildum, göngudeild nýrnalækninga og skilunardeild » Vinna við ráðgjöf nýrnalækninga » Þátttaka í vaktþjónustu nýrnalækninga » Þátttaka í viðfangsefnum sem tengjast alm. lyflækningum í samráði við yfirlækni nýrnalækninga » Þátttaka í kennslu og vísindastarfi Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í alm. lyflækningum með nýrnalækningar sem undirsérgrein » Breið þekking og reynsla í nýrnalækningum, þ.á.m. á helstu skilunaraðferðum og meðferð sjúklinga með ígrætt nýra » Góðir samskiptahæfileikar Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2013. » Upplýsingar veitir Runólfur Pálsson, yfirlæknir, runolfur@landspitali.is, sími 824 5837. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Runólfi Pálssyni, yfirlækni nýrnalækninga, hús 13, 4. hæð Landspítala við Hringbraut. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. Nýrnalækningar Sérfræðilæknir Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í nýrnasjúkdómum. Starfið veitist frá 1. ágúst 2013 eða eftir samkomulagi. Stefnt er að því að um fullt starf verði að ræða en starfshlutfall getur þó verið samkomulagsatriði. Helstu verkefni og ábyrgð » Ber ábyrgð á þróun hjúkrunar á deildinni og stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður » Ber ábyrgð á gæða- og öryggismálum deildarinnar » Ber ábyrgð á að rekstur og starfsmannamál deildarinnar séu í samræmi við fjárhagsáætlun Hæfnikröfur » Hjúkrunarfræðimenntun » A.m.k. 5 ára starfsreynsla » Framhaldsnám í hjúkrun æskilegt » Reynsla í starfsmannastjórnun » Leiðtoga- og samskiptahæfni Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2013. » Upplýsingar veita Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri, vilhehar@landspitali.is, sími 543 6014 og Þórgunnur Hjaltadóttir, mannauðsráðgjafi, torghjal@landspitali.is, sími 825 5136. » Umsókn fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Umsóknir verða sendar til stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra lyflækningasviðs, LSH E-7, Fossvogi. Hjartagátt Hjúkrunardeildarstjóri Starf hjúkrunardeildarstjóra á Hjartagátt er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2013, til 5 ára. Á Hjartagátt er veitt bráðaþjónusta við hjartasjúklinga og dag- og göngu- deildarþjónusta fyrir sama sjúklingahóp. Deildin er opin frá kl 08:00 á mánudögum til kl 16:00 á föstudögum. Hjúkrunardeildarstjórinn er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. sími: 511 1144 4. maí 2013 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.