Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 92
4. maí 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 48 Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HREFNA SIGMUNDSDÓTTIR Sundlaugavegi 7, Reykjavík, lést 16. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Páll Karlsson Elva Önundardóttir Guðmundur Dýri Karlsson Magnea Þuríður Ingvarsdóttir Sigrún Sif Karlsdóttir Már Guðlaugsson barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, FJÓLA ARADÓTTIR áður til heimilis að Fossi á Síðu, lést á Hjúkrunarheimili Austur-Skaftafellssýslu 2. maí sl. Kjartan Jónsson Lovísa Eymundsdóttir Eiríkur Jónsson Birna Aðalsteinsdóttir Ari Jónsson Ólafía I. Gísladóttir Ómar Jónsson Ingibjörg Atladóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru, BJARGAR KOFOED-HANSEN Sléttuvegi 19, áður Dyngjuvegi 2, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heimahjúkrunar Reykjavíkur og líknardeildar Landspítala fyrir einstaka umönnun og hlýju. Astrid Kofoed-Hansen Einar Þorbjörnsson Hólmfríður Kofoed-Hansen Þorsteinn Ingólfsson Constantin Lyberopoulos Sophie Kofoed-Hansen Þorsteinn Tómasson Björg Kofoed-Hansen Þórður Jónsson Agnar Kofoed-Hansen Baldína Hilda Ólafsdóttir barnabörn og aðrir afkomendur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÖNNU ÞORLÁKSDÓTTUR frá Skálabrekku, Þingvallasveit, síðast til heimilis á Víðivangi 1, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu í Hafnarfirði og séra Sigríður Kristín fríkirkjuprestur fyrir hlýju og alúð. Kristín Jóhanna Desmier Glyn Albert Desmier Steinþór Björgvinsson Bryndís Gestsdóttir Ægir Björgvinsson Hrönn Sigurðardóttir Björn Þorlákur Björgvinsson Anna Björg Sigurbjörnsdóttir Dóra Hrönn Björgvinsdóttir Sigurður Einarsson Alda Björgvinsdóttir barnabörn og makar, langömmubörn. Ástkær sonur okkar, bróðir, barnabarn, uppeldisbróðir og frændi, SIGURÐUR INGI FOLDAR SIGURÐSSON kvikmyndagerðarmaður, lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 26. apríl. Jarðsungið verður frá Háteigskirkju, miðvikudaginn 8. maí kl 13.00. Anný Helena Hermansen Kolbeinn Hreinsson Sigurður Stefán Foldar Ómarsson Bjarni Sigurðsson Sindri Már Kolbeinsson Kolbeinn Þór Kolbeinsson Kristín Birna Kolbeinsdóttir Auður Erla Högnadóttir Ólafur Sigurþórsson uppeldissystkini, frændsystkini og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við fráfall ástkærs eiginmanns míns og föður okkar, tengdaföður, sonar, bróður og afa, JÓNS PÁLMA SKARPHÉÐINSSONAR rafvirkjameistara og framhaldsskólakennara, Sólvallagötu 8, Keflavík. Við viljum senda sérstakar þakkir til starfsfólks hjarta- og gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir einstaklega góða fagmennsku í starfi sínu, velvilja, og umhyggju í garð okkar allra á þessum erfiða tíma. María Jónsdóttir Skarphéðinn Jónsson Guðmunda Inga Gunnarsdóttir Einar Jónsson Skarphéðinn Jónsson Rósa Anna Bjarnadóttir bræður og barnabörn. MARGÉT GUÐJÓNSDÓTTIR Dalsmynni andaðist í Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalar- heimili, Borgarnesi, fimmtudaginn 2. maí. Útför hennar verður gerð frá Borgarneskirkju föstudaginn 10. maí kl. 13.00. Eygló Guðmundsdóttir Guðmundur Reynir Guðmundsson Ágúst G. Guðmundsson Ástdís Guðmundsdóttir Svava Svandís Guðmundsdóttir Margrét S. Guðmundsdóttir Svanur H. Guðmundsson Kristján G. Guðmundsson Tryggvi G. Guðmundsson Sigrún H. Guðmundsdóttir Skarphéðinn P. Guðmundsson og fjölskyldur þeirra. Innilegar þakkir til þeirra er sýndu okkur hlýhug vegna andláts HELGU LILLÝAR ELÍNARDÓTTUR Brekkulæk 1, Reykjavík. Útförin fór fram frá Garðakirkju 24. apríl. Jón Már Gunnarsson Kristfríð Dam Jacobsen Sævar Jónsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SÚSANNA KRISTJÁNSDÓTTIR fóstra, Stigahlíð 37, Reykjavík, lést á vistheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 30. apríl sl. Hún verður jarðsungin föstudaginn 10. maí nk. frá Fossvogskirkju kl. 13.00. Dröfn Guðmundsdóttir Ásgeir Páll Ásbjörnsson Dagbjört Erla Magnúsdóttir Magnús Magnússon Kristrún Guðbergsdóttir Stefán Örn Magnússon Ósk Sigurjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR er lést að heimili sínu Norðurbrú 4, Garðabæ, mánudaginn 29. apríl verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ, þriðjudaginn 7. maí kl. 15.00. Eyjólfur Sigurðsson Guðrún Eyjólfsdóttir Erla Eyjólfsdóttir Sigurður Svavarsson Katrín Björk Eyjólfsdóttir Ingi Bæringsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HJÖRDÍS GEORGSDÓTTIR Laugalæk 40, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 30. apríl sl. Jarðarförin auglýst síðar. Kolbrún B. Viggósdóttir Jón S. Magnússon Benóný B. Viggósson Alda Björnsdóttir Erla Gunnarsdóttir Vilhelm M. Frederiksen Guðný Gunnarsdóttir Björn Jónsson Guðríður H. Gunnarsdóttir Bjarni Hákonarson ömmu- og langömmubörn. Eiginmaður minn, HJALTI EINARSSON efnaverkfræðingur, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Strandvegi 11, Garðabæ, lést á Landakotsspítala miðvikudaginn 1. maí sl. Kveðjuathöfn fer fram í Vídalínskirkju í Garðabæ, miðvikudaginn 8. maí kl. 15.00. Jarðsett verður frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 11. maí kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Orgelsjóð Hólskirkju í Bolungarvík, reikningsnúmer 1176-18-911908, kennitala 630169-5269. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Halldóra Jónsdóttir Elskulegur faðir, tengdafaðir og afi, MAGNÚS GUÐMUNDSSON bóndi á Uxahrygg á Rangárvöllum, lést miðvikudaginn 1. maí á Heilbrigðis- stofnun Suðurlands. Útför verður auglýst síðar. Hólmfríður Magnúsdóttir Þóra Elísabet Magnúsdóttir Oddsteinn Almar Magnússon Kolbrún Hauksdóttir Garðar Guðmundsson og barnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. „Fríkirkjan í Hafnarfirði var byggð á þremur mánuðum árið 1913. Áhuginn var mikill meðal safnaðarins, sterkur liðsandi sem lifir enn og endurspegl- ast í öflugu félagsstarfi,“ segir Jóhann Guðni Reynisson, formaður safnaðar- stjórnar. Fjölskylduhátíð verður í Kaldárseli á morgun klukkan 11. Fríkirkjuband- ið stjórnar skemmtidagskrá og söng, boðið verður upp á pylsur og fullorðn- ir njóta kaffiveitinga gegn vægu gjaldi. Næsta miðvikudagskvöld verða vortón- leikar kórsins í kirkjunni þar sem Frí- kirkjubandið leikur einnig. Fyrsta messa safnaðarins var á sum- ardaginn fyrsta 1913 í Gúttó. Byrjað var að byggja kirkjuna í ágúst og hún var vígð 14. desember sama ár. „Það var byggt yfir 100 manns á mánuði því kirkjan rúmar yfir 300,“ segir Jóhann. Jóhann segir tvo presta í fullu starfi viðkirkjuna. „Séra Einar Eyjólfsson hefur verið hjá okkur síðan 1984 en er samt bara rúmlega fimmtugur og séra Sigríður Kristín Helgadóttir er búin að vera hjá okkur í þrettán ár. Tónlistar- stjóri er Örn Arnarson. Við erum með landsliðsfólk í öllum stöðum.“ Jóhann Guðni segir kvenfélag kirkjunnar líka öflugt með um 200 konum. „Svo end- urvöktum við bræðrafélag í fyrra. Það voru um 30 karlar sem klifruðu upp á þakið og skiptu um það allt í sjálfboða- vinnu. Svona eru allir virkjaðir.“ Í tilefni aldarafmælisins hefur Jóhann gluggað í sögu kirkjunnar en þegar hún var byggð var enginn kirkju- garður í Hafnarfirði. „Ein af hugmynd- unum sem fram komu í upphafi var að gera katakombur í hrauninu, múra innan gjóturnar og geyma þá látnu þar. Þeim hefði örugglega ekki leiðst þar með álfunum.“ gun@frettabladid.is Hátíð í Kaldárseli og kórtónleikar Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfi rði er 100 ára á þessu vori. Hann heldur fj ölskylduhátíð í Kaldárseli á morgun og kórtónleika á miðvikudagskvöldið. Í KALDÁRSELI Það er ekki alltaf kalt í Kaldárseli eins og þessi mynd ber með sér, hún var tekin á fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í fyrra. MYND/JÓHANN GUÐNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.