Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 77
KYNNING − AUGLÝSING Stangveiði4. MAÍ 2013 LAUGARDAGUR 7 Það verður hægt að gera fanta-góð kaup hjá okkur allan mánuðinn,“ segir Tómas, eigandi Veiðiportsins, en verslun- in fagnar tíu ára starfsafmæli í maí- mánuði með spennandi tilboðum. „Okkur fannst hálf lélegt að bjóða einungis 10 prósenta afslátt í tilefni tímamótanna svo við ákváð- um að gefa frekar tíu þúsund króna afslátt af völdum vörum í verslun- inni,“ segir Tómas en fyrstu til- boðin verða á Jaxon-vöðlum og á strandveiðisetti. „Jaxon-vöðlurnar eru fjögurra og fimm laga sem á fullu verði kosta 34.900 krónur. Á afmælistilboði kosta þær því 24.900 krónur. Þetta eru án efa ódýrustu fjögurra og fimm laga vöðlurnar á markaðn- um í dag en þær eru með sérstyrk- ingu á neðri hluta og engir saum- ar eru á innanverðum skálmum. Tilboðsverðið samsvarar verði á þriggja laga vöðlum sem hafa mun styttri endingartíma,“ segir Tómas. „Strandveiðisettið, sem er einn- ig á afmælistilboði, er 200 metra sett (hægt að kasta allt að 200 m) og samanstendur af öflugu, sex legu hjóli, fimmtán feta stöng og 250 metrum af 80 punda ofurlínu. Þetta sett kostar fullu verði 41.750 krón- ur og kostar því 31.750 krónur á af- mælistilboðinu. Einnig erum við með byrjendasett á 18.900 krónur.“ Tómas segir stangveiði fjöl- skyldusport og verslunin hafi alla tíð lagt áherslu á að bjóða breiða vörulínu. „Við látum til dæmis sérsauma fyrir okkur pvc-vöðlur á krakka, allt niður í 2 ára, og erum að bjóða vöðlur á 10 til 14 ára krakka á undir tíu þúsund krónum. Í raun eru þetta ekki bara veiðivöðlur á þessi yngstu heldur pollabuxur með áföstum stígvélum. Það þarf því enga auka- sokka í leikskólann,“ segir Tómas. Barnavöðlurnar fást í grænum, bleikum og bláum lit og er von á stórri sendingu í næstu viku. Fleiri afmælistilboð munu bætast við út allan maímánuð og hvetur Tómas fólk til að fylgjast með á heimasíðu verslunarinnar, www.veidiportid.is. „Við blásum einnig til afmælis- veislu síðar í mánuðinum en ákveð- in dagsetning er ekki komin enn þá. Við bíðum eftir því að aðeins fari að hlýna.“ Tíu ára og alltaf á sama stað Verslunin Veiðiportið hefur starfað að Grandagarði 3 í tíu ár og fagnar tímamótunum með spennandi tilboðum til viðskiptavina. Þá verður haldin afmælisveisla einhvern góðviðrisdaginn í maí. Verslunin leggur áherslu á fjölbreytt úrval veiðvara. Veiðiportið að Grandagarði 3 fagnar tíu ára afmæli með góðum tilboðum allan maímánuð. Fjögurra og fimm laga Jaxon- vöðlur verða á tíu þúsund króna afslætti í maí. Vöðlurnar er með sérstyrkingu á neðri hluta og engir saumar eru á innan- verðum skálmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.