Fréttablaðið - 04.05.2013, Blaðsíða 50
| ATVINNA |
Skipholti 35 105 Reykjavík Sími söludeildar 588 6000 Sími skrifstofu 588 6010
Óseyri 4 603 Akureyri Sími 462 5000 www.reykjafell.is
Sölumaður á Akureyri
Óskum eftir því að ráða sölumann í starfsstöð okkar á
Akureyri. Leitum að stundvísum, áreiðanlegum og
þjónustulunduðum einstakling sem vill vinna með góðri
liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00 og viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 575 6631.
Umsóknarfrestur er til og með miðvikudagsins 8. maí nk.
Umsóknir sendist á hannes@reykjafell.is
Helstu verkefni:
Menntun og hæfniskröfur:
Forstöðumaður á Útibúasviði
Helstu verkefni
- Ábyrgð á fjárhagsáætlun og eftirfylgni
- Ábyrgð með vaxta- og verðskrárbreytingum
og þjónusta við útibú
- Virk þátttaka í samþættingar-
og hagræðingarverkefnum
- Greiningar, skýrslugerð og upplýsingagjöf
til stjórnenda
- Verkefnastýring og þátttaka í stefnumótun
- Yfirumsjón með rekstri hraðbanka og
Seðlavers
- Önnur krefjandi sérverkefni
Útibúasvið hefur umsjón með starfsemi útibúanets bankans og er á Viðskiptabankasviði, jafnframt
tilheyra sviðinu starfsemi Ergo og Kreditkorts.
Útibúasvið óskar að ráða forstöðumann Fjármála og reksturs til starfa. Leitað er að einstaklingi sem
getur axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni í jákvæðum og skemmtilegum hópi, þar sem frum-
kvæði og metnaður er í fyrirrúmi.
Nánari upplýsingar veitir: Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri, una.steinsdottir@islandsbanki.is,
sími 440 2880.
Á mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar, sigrun.olafs@islandsbanki.is
sími 440 4172. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar inn ásamt ferilskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk.
Hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Greiningarhæfni og þekking á tölfræðilegri
úrvinnslu
- Hæfni og reynsla af notkun Excel
- Reynsla og þekking á fjármálastarfsemi
æskileg
- Gott vald á notkun á ensku og íslensku
í mæltu og rituðu máli
Frumkvæði
og metnaður
í fyrirrúmi
Íslandsbanki býður alhliða bankaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki með hagsmuni viðskiptavina
og samfélagsins að leiðarljósi. Gildi bankans eru jákvæðni, fagmennska og framsýni.
4. maí 2013 LAUGARDAGUR8